13.01.2011 06:23
Í júlí 1993 var merkur dagur í flugsögu Vestfirðinga,Rússarnir komu ásamt mörgum öðrum vélum





Þessi Rússavél fór frá Hólmavík og flaug til Kollafjarðar á Barðaströnd og þar bilaði hún og var þar í einhvern tíma og síðan var henni komið fyrir á safninu á Hnjóti í Örlygshöfn við Patreksfjörð.


Seigur sá gamli Loftleiðaflugmaður Dagfinnur Stefánsson.


Þekkið ekki þennan.

Þessi mynd er tekin um borð hjá Dagfinni Stefánssyni fyrrum flugstjóra Loftleiða.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
