15.02.2011 05:03
Lognið á Ströndum er löngu landsþekkt, svona var veðráttan á Ströndum í dag.

Við botn Kollafjarðar á Ströndum.

Eyjarnar út af Broddanesi með Bæjarfellið í baksýn.

Steingrímsfjörður alveg renni sléttur og fagur.

Sléttur sjór.

Vegurinn um Smáhamrahálsin sést vel og Gálmaströndin og flöllin í vestur hún.
Skrifað af J.H. Hólmavík.