11.07.2011 22:02

Dýrbitur var feldur við Kleppustaði í kvöld. Refaskytta Strandabyggðar Þorvaldur Garðar gerði það.







Það er allt full af refum, þetta vilja ráðendur sveitarmála að hætta að greiða fyrir að fella refi sem síðan ráðast á sauðfé og fella það. Það munu örugglega verða full af refum frá og með haustinu því að það er ekkert greitt fyrir þá áhugamenn sem mundu skjóta ref en gera það ekki vegna fíflagangar og vanþekkingar á þessum málum bæði hjá ríkisvaldinu og sveitarstjórnum þó ekki öllum.