02.10.2011 18:45
Miklar breytingar hafa orðið á Drangajökli á tveimur árum,hefur hopað mikið og sigið talsvert

Myndir frá 02/10 2011.

Miklar breytingar hafa átt sér stað.

Mikið sig er að sjá um einhverja tugi metra.

Neðsta myndin er tekin í júlí 2008. Berið saman mynd tvö og neðstu myndina, skuggalega miklar breytingar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.