12.10.2011 20:22
Við Heiðarbæ þegar Gautsdalabóndinn var að jafna gamla gryfju kom þessi gamla dráttavél í ljós
Sennilega eru þetta sögulegar fornminjar á ýmsum ástæðum, þessi dráttavél var að mér skilst staðsett við ósa Staðarávar fyrir um ca 50 árum síðan og var jarðsett hér í fjörukambinum í Heiðarbæ fyrir um 30 árum síðan.
Skrifað af J.H. Hólmavík.