19.11.2011 17:33
Göngutúr dagsins á gamlar slóðir. Myndir teknar fremst í Vatnadal uppá Álftahnúkum.

Vatnadalur. Til vinstri er Miðmundavatn og til hægri er Hrófbergsvatn.

Fitja og Hrófbergsvötn.

Hrófbergsvatn.

Miðmundavatn og Háafell í baksýn.

Víðivallaborg með Lambatind í baksýn.
Skrifað af J.H. Hólmavík.