19.06.2012 17:36

Fimm verktakar buðu í níbyggingu vegarins frá Staðaránni í Steingrímsfirði og útfyrir Grænanes.


Strandavegur (643), Djúpvegur - Geirmundarstaðavegur

19.6.2012

Opnun tilboða 19. júní 2012. Endur- og nýlögn Strandavegar (643) frá Djúpvegi að Geirmundarstaðavegi í Steingrímsfjarðarbotni. Lengd Strandavegar á útboðskaflanum er 2,8 km. Aðrir vegir eru 0,4 km langir. Framkvæmdin er í sveitarfélaginu Strandabyggð.

Helstu magntölur eru:

Fylling og fláafleygar94.750m3
Rof- og slettuvarnir9.800m3
Skeringar í vegstæði63.800m3
 - þar af bergskeringar16.900m3
Bergskeringar í námum12.700m3
Neðra burðarlag11.600m3
Efra burðarlag4.700m3
Tvöföld klæðing21.000m2

Verkinu skal að fullu lokið 15. nóvember 2013.

BjóðandiTilboð kr.HlutfallFrávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður194.600.000100,046.894
Þróttur ehf., Akranesi190.662.06098,042.956
Nesey ehf., Selfossi175.000.00089,927.294
Skagfirskir verktakar ehf., Sauðárkróki171.957.00088,424.251
Borgarverk ehf., Borgarnesi166.520.00085,618.814
Verktakafélagið Glaumur ehf., Garðabæ147.706.20075,90