22.11.2012 23:51
Þetta verður sennilega fyrsta og síðasta sinn á mínum veiðiferli sem ég skít ekki svo sem 1 rjúpu
En fyrir 28 árum síðan þegar Vestfirðir fylltust af Grænlenskri rjúpu eftir eitilharðan bil sem stóð í góða viku en birti upp 27 nóvember 1984 þá fékk ég á innan við klukkutíma 127 stk við Víðivelli í Staðardal og dagin eftir 72 rjúpur upp af Stakkamýrinni og í nokkra daga eftir þetta um 50 stk á dag. Og afraksturinn þessa rjúpnavertíð 1984 voru 1176 stk sem gaf ágætis búbót í aðra hönd, en nú er þetta allt búið að sinni vegna stjórnvalda sem skilja ekki eitt eða neitt út á hvað lífríkið gengur út á.
Skrifað af J.H. Hólmavík.