23.09.2013 19:39

Enn er metið slegið í refaveiði hér í Strandabyggð og það á einum sólahring, 11 refir og 1 minkur




Hann er magnaður refaveiðimaður Þorvaldur Garðar Helgasson (Gæi ) 11 refir feldir og einn minkur geri aðrir betur og það á nokkrum klukkutímum. Fjölgun á ref hefur margfaldast undanfarin ár vegna rangrar stefnu stjórnvalda sem skilja ekki þennan málaflokk og ofaná allt saman hefur fuglalíf nánast horfið vegna fjölgun og friðunarstefnu ráðamanna og ekki síst vegna friðunaráráttu þeirra og friðlands Hornstranda þar sem fjölgunin á rebbanum fer fram ó á reittur sem síðan flæðir yfir til okkar í Strandabyggð og til annarra sveitarfélaga á einn eða annan hátt.