07.12.2022 17:12
Stórtíðindi í netheimum Strandamanna. Strandir.is hættir um áramótin.
Glórulausar styrkveitingar til Stranda.is
Í gær 7 desember kom tilkining frá vefnum Strandir.is eða frá ritstíru vefsins um að vefurin verði lagður niður vegna þess að sveitafélagið Strandabyggð mun ekki stirkja vefin Strandir.is á komandi ári 2023. Þessi frétt sem var byrt í gær 6 des kom eins og þruma úr heiðskýru lofti, ástæðan er sú að Strandabyggð hefur greitt vefnum Strandir.is hátt í 10 miljónir á tveimur árum en það má vel álikta það að eigandi Stranda.is hafi greitt sjálfum sér fé úr sjóðum Strandabyggðar sem oddviti Strandabyggðar. Ég ætla mér ekki að fara lengra í þessu máli núna en fer lengra ef með þarf síðar meir og ef að verður þá mun ég taka fyrir Ræktunnarsamböndin á Ströndum sem var úthlutaði fjármunum frá Byggðarstofnun.
Meira seinna ef þess er þðrf.
Með bestu kveðju.
Jón Halldórsson
https://www.hólmavík.123.is https://www.nonni.123.is https://www.facebook.com/strandamenn.is