Færslur: 2008 Júlí

10.07.2008 22:51

Víkingar vestursins kepptu um Svansbikarinn í sundlaug Hólmavíkur í dag.

Júlí 2008 552 
Júlí 2008 555

Júlí 2008 557 
Júlí 2008 560
                                             Myndir frá keppninni er HÉR.

08.07.2008 22:42

Útboði frestað. Vegagerðin bíður ekki út í ár verkið sem fram átti að fara í Bjarnarfirði.

Framkvamdir_2008[1] 
Júlí 2008 417

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum verður verkið sem átti að bjóða út í Bjarnarfirði í sumar ferstað fram á næsta ár vegna þess að útboðsgögn myndu ekki vera tilbúin fyrir 1 september. Einn af forkólfum Vegagerðarinnar tjáði einum af þeim landeigendum sem á land þar sem hin níi vegur mun ligga að útboðsgögn væru ekki klár og myndu ekki vera klár fyrir 1 september næstkomandi. Þetta kemur flatt uppá alla, því er ekki að leina. En þetta segir manni það að oft eru forkólfar Vegagerðarinnar ráðandi toppar að sega viljandi ósatt til að friða um tíma þá landeigendur sem eiga land að viðkomandi vegastæði sem til stóð að gera. Örugglega er sama uppá teningnum með stubbinn sem átti að bjóða út í ár 2008, á milli Staðarár og Selá?

06.07.2008 22:41

Skutlast yfir í Kaldalón og rölt upp að Drangajökli í bongó blíðu. Kíkið á NONNANN.

Júlí 2008 388 
Júlí 2008 351

Júlí 2008 320 
Júlí 2008 376                                           Fleiri myndir í myndaalbúminu sem er HÉR.

05.07.2008 22:53

Fellströndin mynduð ásamt fisvélum sem komu til Hólmavíkur í dag.

Júlí 2008 150 
Júlí 2008 167 
Júlí 2008 176 
Júlí 2008 212 
Júlí 2008 223

Júlí 2008 233

 Fellströndin og nágrenni mynduð í dag ásamt fisvélum sem komu til Hólmavíkur í 25 stiga hita og bongó blíðu og gerðu svo árás á bergið í gríð og erg.. Kíkið á fleiri myndir inná NONNANUM.

01.07.2008 22:25

Svona að gamni gert. Hvaðan er þessi mynd tekin og hvað sést á myndinni.

Júní 2008 156

Júní 2008 155
Þetta er myndatökustaðurinn upp við mastur á Hátúngum á Steingrímsfjarðarheiðinni.