Færslur: 2008 Október
08.10.2008 22:33
Í gær. Arnkötludalur, um 1km gangur í úthaldi, það eru um km 6 eftir að vegi nr 61 að Hrófá.
Skrifað af Hólmavík.
06.10.2008 22:52
Er þetta ekki framtíðar geymslu og gámasvæði Hólmvíkinga? heyrt hef ég það.
Skrifað af Hólmavík.
05.10.2008 19:49
Þessi 10 rjúpna fjölskilda var að spíkspora við Miðtúnið seinnipartin í dag.
Skrifað af Hólmavík.
04.10.2008 18:19
Helvíti verður gaman að sjá eiganda þessa rafskutlu á götum Hólmavíkur í vetur?
Skrifað af Hólmavík.
04.10.2008 18:15
Kálfanes bændur gera sitt óðal klárt fyrir átök vetrarinns sem er á næstu grösum.
Skrifað af Hólmavík.
04.10.2008 18:10
Þessar haust vetrar myndir voru teknar upp við mastrið á Steingrímsfjarðarheiðinni í dag.
Skrifað af Hólmavík.
03.10.2008 22:18
Árni Kópsson jarðborunarverktaki er farin að bora eftir heitu vatni á Kaldrannanesi í Bjarnarfirði.
Skrifað af Hólmavík.
02.10.2008 22:44
Í dag. Þessar myndir voru teknar frá Hólmavík, vestur Hún fjöllin í baksýn og Grímsey í fjarska.
Skrifað af Hólmavík.
02.10.2008 22:38
Í gær. Það segir engin Staðaránni fyrir verkum. Hún étur upp móa og mela og líka símakapal árlega.
Skrifað af Hólmavík.
- 1
- 2