Færslur: 2009 Mars
31.03.2009 22:30
Einar Kr. Guðfinnsson og Eyrún I. Sigþórsdóttir spjölluðu við fundargesti á Kaffi Ris í kvöld.

Skrifað af J.H. Hólmavík.
31.03.2009 22:27
Vöruflutningabílstjórar þurfa oft að keðja til að komast upp Ennishálsinn, eins og í dag.



Skrifað af J.H. Hólmavík.
31.03.2009 22:24
Snjóflóð/hengja féll í Forvaðanum í Kollafirði í gærkveldi og lokaði veginum um tíma.


Skrifað af J.H. Hólmavík.
30.03.2009 16:38
Snjóamyndir frá Hólmavík teknar síðla dags í dag 30 mars 2009.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
30.03.2009 13:15
Leiðindaveður á Ströndum. Fór inn að Stakkanesi og snéri þar við. Þungfært á Hólmavík.

Við Stakkanes um 11 í morgun. Snjórinn er komin út á ruðning.

Veghefill nættur á svæðið nú áðan um kl 13.00


Skrifað af J.H. Hólmavík.
29.03.2009 21:53
Það var flott veður sunnan Holtavörðuheiðar í morgun. Á Ströndum er vetur sem aldrei fyrr.



Skrifað af J.H. Hólmavík.
27.03.2009 09:12
Datt niðurá þessar myndir frá sumrinu 2008. Meira af svona á NONNANUM.






Skrifað af J.H. Hólmavík.
26.03.2009 21:55
Það snjóaði á Ströndum í dag, þó mest norðan Steingrímsfjarðar.



Skrifað af J.H. Hólmavík.
26.03.2009 21:52
Þessi handónýtu útihús sem eru í Brandskjólunum verða væntanlega rifin í sumar.

Skrifað af J.H. Hólmavík.
26.03.2009 21:44
Jeppa/jepplingaeigendur.Endilega farið að Drangajökli í sumar.Farið er upp frá Unaðsdal.

Drangajökull og Leira Í Leirufirði. Stutt labb frá vegarslóðanum. Þetta er paradís á jörð.

Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.03.2009 21:34
Ruslahaugarnir. Að öllum líkindum verður hætt að urða í þeim um miðjan júlí næstkomandi.

Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.03.2009 21:24
Þessi bifreið hefur verið tekin hressilega í afturendann á Strandasvæðinu í dag.


Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.03.2009 22:43
Í dag. Heflað í Kollafirði, þorpa, Heydalsá, Stakkanes og við Selá. Veitti ekki af.

Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.03.2009 22:30
Þetta er ótrúlegt að sjá, svo þegar myndasmiður snéri sér við, þá var þar himnaríkið sjálft.

Þessar tvær kvöldmyndir voru mér sendar í gærkveldi.


Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.03.2009 18:59
Skroppið til Djúpavíkur, komið við í Selárdal og gamlar lúnar vélar myndaðar ásamt fleiru.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.03.2009 22:31
Eysteinn Gunnarsson þúsundþjalasjóvari með meiru fékk þennan hákarl í gær.







Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.03.2009 22:32
Í morgun.Við Spar Strand lá þessi HUNDASKÍTUR, hundaskítur er út um alla Hólmavík.Sóðar.


Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.03.2009 22:29
Múkkinn er komin í Hvalsárhöfðann, rúmri viku of seint. Hefur oftast komið um 10 mars.


Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.03.2009 22:40
Nægur snjór á Steingrímsfjarðarheiðinni, og snjóflóð neðanvert við Kleppustaði.



Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.03.2009 20:06
Dásemdarveður í dag á Ströndum, tveir svanir komnir og tjaldurinn komin líka.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.03.2009 22:24
Sigurey ST 22 á Hólmavíkurbryggju í dag.


Hér er eigandin Friðgeir Höskuldsson og bróðir hanns Halldór og skittan sonur eigandans Halldór Logi. Mynd Kristján Jóhannsson.

Skittan lætur ljós sitt skína í Hólmavíkurhöfn. Mynd Kristján Jóhannsson.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.03.2009 23:23
Spurningakeppni Strandamanna 2009 var í kvöld á Hólmavík, það var húsfyllir.








Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.03.2009 23:19
Fámennt en góðmennt skíðamót var haldið á Kálfanesflóanum í dag.




Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.03.2009 20:08
Selirnir í Kollafirðinum voru spakir og virtu fyrir sér prestsetrið handan fjarðarins.


Skrifað af J.H. Hólmavík.
- 1
- 2