Færslur: 2009 Mars

13.03.2009 20:04

Fuglar og snjór á Hólmavík.

  
  
  
  

13.03.2009 09:21

Blogg vefsíða mín Hólmavík er alveg við það að komast á pall 3 efstu í skoðun hjá 123.is



Ég hef stundum nú undanfarið verið að fylgjast með svona að gamni hvaða síður væru mest skoðaðar á 123.is sem eru mörg þúsund síður þar skráðar.

Þar kemur fram eins og teljarinn hjá 123.is er sú síða sem þið eruð að skoða Hólmavík nú í 4 sæti og ef einhver mikil umræða er á vefnum þá eykst hún stundum um 2 sæti, sum sé annað sætið er ekki svo slæmt. Og ef ekkert er að ske þá er það örsjaldan að síðuskoðendum fækki ofaní 6 til 12 sæti, þannig að  hafa oftast nær verið á toppnum ásamt aflafrettum.123.is.  Myndasíða mín 

NONNANUM skíst stundum á topp 20 ef nítt myndefni er þar birt.

                                                                               

 

Mest skoðuðu síðurnar

1.

skipamyndir

2.

tobbivilla

3.

thorgeirbald

4.

holmavik

5.

aflafrettir

6.

husgogn

7.

frigid

8.

huginnve

9.

thorkell

10.

budin

08.03.2009 17:39

Góufagnaður var í gær á Hólmavík. Topp mæting, þrátt fyrir leiðindaveður.

 
 
 
                                                  Fleiri myndir HÉR á nonnanum.

03.03.2009 14:26

Kolbrjálað veður á Ströndum. Var að koma frá Drangsnesi, skigni lítið, vegur að lokast.

  
  
  

      Hræðilegar dimmar og lélegar myndir, en Strandatröllin eru ánægð með þetta óveður. Tröllin koma á Góugleðina 7 mars næstkomandi og ætla að bregða sér á sleðabak um helgina.