Færslur: 2009 Mars
13.03.2009 20:03
Það er farið að dökkna á því með færðina fram að Tröllatungu.
13.03.2009 09:21
Blogg vefsíða mín Hólmavík er alveg við það að komast á pall 3 efstu í skoðun hjá 123.is
Ég hef stundum nú undanfarið verið að fylgjast með svona að gamni hvaða síður væru mest skoðaðar á 123.is sem eru mörg þúsund síður þar skráðar.
Þar kemur fram eins og teljarinn hjá 123.is er sú síða sem þið eruð að skoða Hólmavík nú í 4 sæti og ef einhver mikil umræða er á vefnum þá eykst hún stundum um 2 sæti, sum sé annað sætið er ekki svo slæmt. Og ef ekkert er að ske þá er það örsjaldan að síðuskoðendum fækki ofaní 6 til 12 sæti, þannig að hafa oftast nær verið á toppnum ásamt aflafrettum.123.is. Myndasíða mín
NONNANUM skíst stundum á topp 20 ef nítt myndefni er þar birt.
|
Mest skoðuðu síðurnar |
1. |
|
2. |
|
3. |
|
4. |
|
5. |
|
6. |
|
7. |
|
8. |
|
9. |
|
10. |
11.03.2009 22:34
Það er nú alveg óþarfi hjá Vegagerðinni að loka heimreiðum með snjó, og kaffæra póstkassann.
10.03.2009 22:32
Kindurnar hjá frambjóðandanum á Húsavík voru settar út í dag, í ferska Strandaloftið.
08.03.2009 17:39
Góufagnaður var í gær á Hólmavík. Topp mæting, þrátt fyrir leiðindaveður.
06.03.2009 23:11
Góugleði Strandabyggðar er á morgun 7 mars. Það verður stuð og gaman, veðurguðirnir spila.
05.03.2009 23:19
Þeir er flottir hestarnir á Broddanesi. En það er svolítið kalt á þeim núna, það lagast.
04.03.2009 23:22
Svanur Hólm Ingimundarson (svansi) á Drangsnesi var að moka götur þar í dag.
03.03.2009 19:45
Veðurfar á Hólmavík fór hratt batnandi nú undir kvöld. Enn er hvasst og það skefur talsvert.
03.03.2009 14:26
Kolbrjálað veður á Ströndum. Var að koma frá Drangsnesi, skigni lítið, vegur að lokast.
Hræðilegar dimmar og lélegar myndir, en Strandatröllin eru ánægð með þetta óveður. Tröllin koma á Góugleðina 7 mars næstkomandi og ætla að bregða sér á sleðabak um helgina.
02.03.2009 23:31
Stórbóndinn, tónlistakennarinn og frambjóðandinn í Miðhúsum var að fá sitt einingarhús.
01.03.2009 22:04
Gamla sæluhúsið á Steingrímsfjarðarheiðinni er alltaf flott.
- 1
- 2