Færslur: 2009 Apríl
08.04.2009 09:05
Ómar úr Hveravíkinni og Hermann frá Hafnarhólmi voru kátir og hressir að vanda í gær.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.04.2009 09:01
Í gær. Það hefur dottið snjóhengja úr gilinu utanvert við Ljúfustaði, í Kollafirði.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.04.2009 22:56
Þessi Æðarkóngur var í dag í Kokkálsvíkurhöfn þeirra Drangsnesinga. Þessi er flottur.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.04.2009 21:19
Brettin hrannast upp hjá Hólmadrangi hf. Hvað verður gert við þau?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.04.2009 18:10
Í morgun var farið í það að moka vegin norður í Árneshrepp. Snjór er frekar í minna lagi.
Ýtustjórinn víðförli Kristján Guðmundsson fór yfir Trékyllisheiði í morgun á jarðítunni til að moka sunnanmegin í Veiðuleisuhálsi, á móti Vegagerðarmoksturstækjunum, síðan átti hann að halda norður á við. Fleiri myndir eru inná NONNANUM.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.04.2009 23:08
Strandadanni bregst ekki Strandamönnum, veitingastaður skal það vera, Strandacafe.123.is
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.04.2009 22:39
Menn frá Vodafon voru að klöngrast uppí mastri á Bassastaðarstekknum í dag.
SKOÐIÐ ÞESSA FRÉTT.
Hvalveiðar í Steingrímsfirði eru bannaðar. Einungis má skoða þá án þess að koma við skotgikkin.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.04.2009 09:03
Þetta er nýi sleði og voffi presthjónanna á Hólmavík. Þau halda gospelmessu í kvöld.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
- 1
- 2