Færslur: 2009 Júní
30.06.2009 21:46
Hamingjudagarnir eru um það bil að skella á. Og Hamingjan drýpur af hverju strái á Ströndum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
30.06.2009 21:43
Mótorkrossarar eru búnir að gera brautina klára fyrir keppnina á föstudaginn, og æfa stíft.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
30.06.2009 21:35
Orkubúið hefur alltaf einkvað að gera. Í morgun voru þeir innvið Stakkanes.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.06.2009 21:06
Í dag fór ég vestur í Kaldalón og rölti mér upp að/á Drangajökul í brakandi blíðu, sól og hita.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
27.06.2009 20:41
Hrófbergsvatnið og umhverfi þess er fagurt frá öllum sjónarhólum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
27.06.2009 20:36
Þokuskömmin er oft leiðinleg. Þokan hylur allan flóann og nær oft ekki lengra en inn að Fellabökum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
27.06.2009 20:33
Þessi Spóaungi sem ég rakst á í dag á erfiða ferð fyrir vængum, hann fer nú í haust til Afríku.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
27.06.2009 19:52
Það þarf ekki að fara langt frá Hólmavík til að komast í fallegt umhverfi.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
27.06.2009 19:47
Litadýrðin á Hrófbergsfjallinu er oft mögnuð, ásamt snjónum sem er efst í svo nemdum Djúpadal.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
26.06.2009 20:35
Ég var beðin af eiganda á þessu sumarhúsi sem er við Hamarsbæli að auglýsa það til sölu s 431-1707.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.06.2009 21:38
Í kvöld fór ég um Arnkötlu og Gautsdali, verkið gengur nokkuð vel, miklar veg hækkanir við Þröskulda
Á toppnum á Þröskuldum.
Á Þröskuldum.
Á Þröskuldum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
24.06.2009 21:39
Það er komið nýtt skilti inn við vegarmótin í Staðardalnum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
24.06.2009 21:33
Það er rífandi gangur í húsasmíðinni í Miðhúsum í Kollafirði, þetta verður flott hús.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
24.06.2009 21:25
Það eru komnir 3 litlir hnoðrar hjá Álftarparinu í Staðardalnum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.06.2009 22:09
Þá er dagskrá Hamingjudaganna sem verða hér á Hólmavík í byrjun júlí, komin í fullan skrúða.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.06.2009 21:41
Nú fer að hefjast bygging á sumarhúsi innst á Borgabraut. En hvað með veg og allt annað?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.06.2009 21:35
Kokkálsvíkin rétt innan við Drangsnes er bara nokkuð flott, allavega þetta stóra og flotta hús.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.06.2009 22:00
Svona farartæki hef ég örugglega aldrei séð fyrr, og það á Ströndum. Kvað tegund er þetta hró?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.06.2009 21:52
Það er allt á fullu hjá þeim í unglingavinnunni á Hólmavík.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
21.06.2009 21:37
Á Hamingjudögunum 3 til 5 júlí verður sýnd upptaka frá 17 júní 1994. Þar á meðal er IDOL stjarna.
Kíkið á myndbönd hér aðeins ofar. Smá brot frá 17 júní 1994.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
21.06.2009 21:34
Vegurinn yfir Þorskafjarðarheiðina er frekar drullukenndur á nokkrum stöðum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.06.2009 13:44
Hamingjufáninn í rauðahverfinu á Hólmavík er komin upp. Hamingjudagar á Hólmavík í byrjun júlí.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.06.2009 13:31
Heilsugæslan á Hólmavík afhenti í gær Sigfúsar bikarinn Ólafssonar Golffélagi Hólmavíkur.
Skrifað af J.H. Hólmavík.