Færslur: 2009 Júní
18.06.2009 20:31
Í dag var byrjað á að grafa fyrir rafmagnsstrengnum sem var lagður yfir fjörðinn 4 júní.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.06.2009 20:27
Frágangurinn á rotþró/um sem eitt sinn var sumarhúsabyggð í Skeljarvík, er til skammar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.06.2009 20:09
Í dag voru mælingarmenn frá Vegagerðinni uppá Bassastaðarhálsi að kíkja út veglínu.
Þessir mælingamenn eru nánast við svonemdan Prestalæk.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.06.2009 19:05
17 Júní á Hólmavík. Myndir á NONNANUM, 3 myndbönd frá Kirkjuhvamminum hér á síðunni aðeins ofar.
Fleiri myndir á NONNANUM, og 3 stutt myndbönd frá Kirkjuhvamminum hér á síðunni aðeins ofar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.06.2009 19:28
Kallin labbaði sér uppá Kálfanesfjallið í góða veðrinu í dag. Kíkið á myndir á NONNANUM.
Þessa golfkúlu fann ég þarna. Skildi einhver hafa verið í golfi á þessum slóðum?
Þetta er hamingjusama rauðahverfið á Hólmavík.
Ós bæirnir.
Flottur og spertur Karri.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.06.2009 21:12
Í dag. Farið um Arnkötlu og Gautsdali og um Búðardal og til Borgarnes.
Borgarnes.
Lúgsus villa útrásarvíkingsins Sigurðar Eínarssonar í Borgarfirði
.
Búðardalur.
Jarðítur við mótorkrossbraut Geislans á Hólmavík í dag.
Kíkið á stutt myndböndin hér aðeins ofar á síðunni. Og svo eru nokkrar myndir frá deginum í dag á NONNANUM,
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.06.2009 21:21
Steinhúsið, firrum hótel Matthildur er nú þegar komin með flotta svítu, og önnur í byggingu.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.06.2009 21:50
Kvað eru sundlauga hreppararnir að gera, að búa til báta kerru, þetta virðist vera allt á Huldu.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.06.2009 21:44
Víðimelsbræður eru komnir til að klára verkið frá Grænanesmelum og út fyrir Bassastaði.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.06.2009 21:32
Þessi hörmung á að fara fyrir Hamingjudagana nú í ár eins og kom fram á íbúafundinum nú í vor.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.06.2009 21:53
Sá gamli er flottur á skutlunni. Kíkið á örmyndbandið af gamla hér aðeins ofar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.06.2009 21:51
Verktakinn virðist alveg vera komin í hundanna eða þannig.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.06.2009 21:46
Mótorkross Félag Geislans er komið með aðsetur uppá flugvelli, í enda flugshússins. Gott mál
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.06.2009 20:34
Færð á heiðum. Steinadalsheiði er enn ófær. Tröllatunguheiði verður sennilega opnuð í vikunni.
Steinadalsheiði.
Tröllatunguheiði.
Tröllatunguheiði.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.06.2009 16:04
Sjómannadagurinn á Hólmavík.
Fleiri myndir á Nonnanum. Og líka 3 ný myndbönd hér aðeins ofar á þessari síðu.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.06.2009 09:50
Refur á Hólmavík. Síðustu daga hefur fólk verið að sjá ref/i meira sega inná Hólmavík.
Það náðist mynd af einum refnum með egg í kjafti. Refurinn var komin ofan undir Vitabrautina.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.06.2009 21:42
Rafmagns kapallin er komin yfir fjörðinn, var tekin í land við Stórugrund, innanvert við Hólmavík.
Éitt stikki myndband frá Stórugrund.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.06.2009 21:29
Mikið um að vera hjá Malarkaffi á Drangsnesi um sjómannadags helgina á laugardaginn kemur.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.06.2009 21:26
Slatti af krökkum var í hádeginu fyrir ofan Klúku í Bjarnafirði. Til hvers veit ég ekki.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.06.2009 21:22
Hvað Eyjar sumarhúsið sem var á Grænanesi er farið af stall sínum, hvert er þá förinni heitið?
Skrifað af J.H. Hólmavík.