Færslur: 2009 Júlí
13.07.2009 20:45
Innrásarvíkingurinn bætir í safnið sitt. Er komin með kaffi og pulsusölu og eitt stykki leiktæki.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.07.2009 20:31
Í gær skutlaðist ég yfir í Saurbæinn og náði í frænda minn sem var þar á ættarmóti um helgina.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.07.2009 18:57
Í dag fór ég uppá Vaðalfjöll (hnúka) í brakandi blíðu og myndaði útsýnið þaðan. Góð ferð.
Fleiri myndir á NONNANUM.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.07.2009 22:42
Bæjarættarmót er haldið á Hólmavík, og er talið að um 700 manns af Bæjurum séu mættir á ættarmótið.
Kíkið á örmyndbandið hér aðeins ofar á síðunni, gömlu Þirlararnir Gulli og Gunsi sáu um fjörið.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.07.2009 21:45
Kl 21.30 í kvöld fór ég um Arnkötlu og Gautsdali. Það hefur lítið verið gert í veginum núna, slæmt.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.07.2009 21:37
Þetta er skrítið fley sem var á siglingu innst inní Steingrímsfirði í morgun.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.07.2009 17:13
Nýja húsið á Borgabrautinni virðist vera gluggalaust með öllu, nú spyr sá sem ekki veit.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.07.2009 16:15
Klettadrangarnir uppí brúninni á Gálmaströnd eru býsna fagrir og horfa út á Húnaflóann.
FLEIRI MYNDIR Á NONNANUM.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.07.2009 21:51
Það er varðskip núna rétt fram af Hólmavík. Hvað það er að gera? varla er það að eltast við net?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.07.2009 21:40
Sláttur er hafin sunnan Hólmavíkur á nokkrum bæjum, enda er veðurspá næstu daga góð, spretta er góð.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.07.2009 20:06
Hamingjudagar á Hólmavík, Gunni Þórðar og Maggi Eiríks og KK og fleira, ásamt furðuleikum á Sævangi.
Fleiri myndir eru á NONNANUM. Nokkur ný myndbönd eru hér á síðunni aðeins ofar.SKOÐIÐ.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.07.2009 19:35
Vestfjarðarvíkingurinn var með eina grein í sundlaug Hólmavíkur í dag, feikna jaxlar á ferð.
Fleiri myndir eru á NONNANUM og eitt myndband hér aðeins ofar á síðunni.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.07.2009 19:16
Hamingjudagarnir eru nánast komnir. Allir eru að skreyta og gera bæinn flottan. Hamingjan er sönn.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.07.2009 19:09
Það er verið að setja víra vegrið á nýja vegin við Bassastaði. Þetta eru stór hættuleg vegrið.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.07.2009 19:06
Það hefur verið talsvert um umferðaróhöpp á Strandabyggðarsvæðinu. Granninn hefur nóg að gera.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
- 1
- 2