Færslur: 2009 Ágúst
31.08.2009 20:08
Varðan til framtíðar er orðin nánast full sköpuð.
Varðan til framtíðar er orðin nánast full sköpuð. Var í sjónvarpsfréttum í kvöld. Kíkið HÉR á frétt RUV um þessa merku vörðu og hleðslumenn hennar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
31.08.2009 20:03
Þetta er nýja hafnar verktaka grafan sem mun hafa nóg að gera næstu vikurnar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
29.08.2009 19:00
Stefnumót á Ströndum. Hlaupið uppá Þröskulda og stór sýning 60 aðila í félagsheimilinu.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.08.2009 20:50
Stefnumót á Ströndum. Í dag voru komnir fánar Íslands á ljósastaura Hólmavíkur. Meira á morgun.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.08.2009 20:46
Mílan ehf bakræður-síminn var í dag að reisa mastur í Litla-Fjarðarhorni fyrir betra netsamband
Skrifað af J.H. Hólmavík.
27.08.2009 20:35
Í kvöld. Framtíðarvegur okkar Vestfirðinga er að verða hraðbraut. Þvílíkur munur verður þetta.
Ofarlega í Gautsdal.Víravegriða steypuklumparnir eru komnir á kantana á mörgum stöðum.
Við fossinn í Gautsdal.
Við fossinn í Gautsdal.
Fyrir framan Vonarholt í Arnkötludal, vegurinn virðist vera talsver hlykkjóttur, en samt góður.
Við fossinn í Gautsdal.
Við fossinn í Gautsdal.
Fyrir framan Vonarholt í Arnkötludal, vegurinn virðist vera talsver hlykkjóttur, en samt góður.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
27.08.2009 20:31
Víkurtúnið. Fyrrum kirkju orgelspilarinn frá Enni er að láta smíða sólpall, flott hjá henni.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
26.08.2009 22:22
Mér sýnist að það sé byrjað að taka fyrstu skóflustunguna fyrir nýjum fiskmarkaði.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
26.08.2009 21:14
Ég hélt að þessi lokun á brekkunni myndi falla úr gildi um leið og skólin birjaði eða kvað?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.08.2009 22:04
Ætla mótorhjóla krossara kapparnir hér á Hólmavík EKKI að halda krossara keppni nema 1 sinni 2009?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
24.08.2009 21:41
Það tók þennan dall á milli 7 til 8 klukkustundir að þora að leggja að bryggju.
Þessi dallur var að koma með salt.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.08.2009 18:54
Hrútaþukl á Sævangi á Ströndum í dag. Fjölmennt var á þuklaradegi og skrambi gaman.
2 myndbönd frá Þuklaradegi á Sævangi hér aðeins ofar, þuklarar þukla hrúta, harmonikkuspilarar ásamt Snúllu NONNI.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
21.08.2009 20:48
Getur einhver sagt sem sér þessa mynd, hve þetta tré sem er til vinstri á myndinni sé hátt??????
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.08.2009 21:41
Hér á að rísa á næstu dögum nýtt hús fyrir fiskmarkaðinn hér á Hólmavík.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.08.2009 22:03
Gæsaveiðitímabilið byrjar á morgun. Það var talsverður fjöldi gæsa á Staðartúninu í morgun.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.08.2009 21:33
Hólmavík. Borgabrautin er æði oft þéttsetin og þröng. Átti ekki nú í sumar að fara í framkvæmdir?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.08.2009 21:29
> Það er rífandi gangur í hafnargerðinni á Bakkagerði, þeir eru ekki blankir á þeim bænum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.08.2009 20:20
> Í dag. Mjóafjarðarbrúin skoðuð og ekið yfir Þröskulda ekki Tröllatunguveg. Alveg að bresta á.
Mjóafjarðarbrúin í dag.
Á toppnum á Þröskuldum í dag.
Á toppnum á Þröskuldum í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.08.2009 20:14
Skeljavíkurvatn á Kálfanesfjalli, átti þar á árum áður að vera fiskirækt? öll ummerki benta til þess
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.08.2009 21:09
Þessir komu fljúgandi út úr geymsluplássi Hólmadrangs og voru að falast eftir gómsætu æti.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.08.2009 21:06
SKELFILEGT AÐ SJÁ > HUNDASKÍTUR ÚT UM ALLAR GÖTUR. ER FLOTT AÐ EIGA HUND? BURT MEÐ ALLA HUNDA STRAX.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.08.2009 21:00
Það er rífandi spretta hjá skáldabóndanum við sjávarsíðuna á Hólmavík.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.08.2009 20:50
Frændur gantast. Prestakallinn fór með einn léttan, svo kom prestfrúin og blessaði yfir söfnuðinn.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.08.2009 20:37
Í kvöld. Arnkötlu og Gautsdalir eru um það bil að vera búnir. Við fossinn gengur vel, opnun nálgast.
Við fossinn í Gautsdal.
Við fossinn í Gautsdal.
Flottur vegur í Gautsdal.
Ofanlega í Arnkötludal.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
- 1
- 2