Færslur: 2009 September
17.09.2009 21:29
Á hafnarverktakinn að taka líka undirstöðurnar undan olíutönkunum. Það þarf að klóna kallinn.



Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.09.2009 21:23
Aumingja lyftarinn virðist vera í algjöru tjóni hjá Hólmadrangi.


Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.09.2009 21:17
Vertin á Laugarhóli fór í dag til Borgarfjarðar og nýr vert tók við sem er Einar í Steinholti.



Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.09.2009 21:15
Í dag. Gatnamót á nýja Arnkötludalsveginum við Hrófá við veg nr 61 voru gerð í dag.


Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.09.2009 20:34
Mér skilst að neyðarlínan 112 ætli að reisa mastur á Kleifarhryggnum. Allavega eru tækin mætt.


Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.09.2009 20:28
Haustlitirnir eru flottir núna, eins og var í sólinni á ýmsum stöðum í dag.





Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.09.2009 17:25
Réttað í Staðarrétt á Ströndum í dag.




Fleiri myndir á NONNANUM.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.09.2009 16:49
Arnkötludalsleiðin. Þröskuldar að fossi er komið slitlag, slitlag í Arnkötludal er á byrjunarstigi





Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.09.2009 16:42
Smölun í Staðardalnum og féð rekið inn á Stakkanesi.




Fleiri myndir á NONNANUM.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.09.2009 21:51
Regnbogin er alltaf fallegur og ekki síst á Ströndum og það í dag.


Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.09.2009 21:49
Veturinn nálgast. Ætlar Sveitarstjórn Strandabyggðar ekki að láta laga Hafnarbrautina?


Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.09.2009 20:35
Undanfarna daga hafa 40 til 50 rjúpna hópur verið að flögra um Hólmavík og nágrenni, bara gaman


Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.09.2009 20:32
Hvað eru þessir Hreindýra hausar að gera hérna á hafnarkantinum og það hornalaus. Ég bara spyr?


Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.09.2009 19:29
Kálfanesgrafan gerð klár. Getur hún ekki farið í hafnargarðinn til verktakans og raðað grjóti.


Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.09.2009 19:25
Í morgun hófst borun fyrir heitu vatni á Bakka í Bjarnafirði, það er Árni Kópsson sem borar.


Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.09.2009 19:19
Tvö kaffi veitingarhús eru á Hólmavík. Kaffi Riis og Galdra Kaffi, bæði góð á sinn hátt.




Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.09.2009 19:15
Strandabyggða hrepparar hafa í marga mánuði reynt að laga frárennslið frá Hólmadrangi hf.

Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.09.2009 19:11
Glaður eigandi ST 10 siglir inn Steingrímsfjörðinn í dag í skínandi haust veður blíðu.


Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.09.2009 19:01
Stakkanes. Það er alltaf nóg að gera hjá bændum, steypt var vinnuplan fyrir framan fjárhúsin.


Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.09.2009 20:41
Strákatangi við Hveravík í dag. Þessi vík Hveravík hefur verið talsvert í fréttum og líka í kvöld.


Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.09.2009 21:07
Tjöruliðið frá Borgarverki eru mættir á svæðið, verða í Arnkötlu og Gautsdölum eftir helgi.

Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.09.2009 21:37
Flott skip Grímsey ST 2 á veiðum í dag út af Kleifum í Steingrímsfirði.

Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.09.2009 20:36
Vinnuvélar voru við Ásmundarnes á vegum Mílu.Þar á að setja upp mastur fyrir betra netsamband.


Skrifað af J.H. Hólmavík.