Færslur: 2010 Janúar
22.01.2010 13:43
Flottir spýtu drumbar á Gálmaströndinni og líka á Nesströndinni.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.01.2010 13:36
Sólar uppkoma í firradag séð frá kaupfélaginu á Drangsnesi.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.01.2010 21:24
Furða hvað þessi litli hávaða sami fugl getur farið langt á sinni ævi, um 70.000 km
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.01.2010 21:14
Eru þessir sjógarpar á Drangsnesi verðandi Strandamenn ársins 2009?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.01.2010 20:39
Fjöru rölt í dag við bæjar dyr Hólmavíkur.
Birtuskilyrði til myndatöku seinniparts dags voru frekar slæmar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.01.2010 21:06
Gamlir bátar á Eyjum og í Kaldbaksvík. Og flott timburverk.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.01.2010 22:45
Búið að henda Búnaðarbankanum á haf út og líka KB Banka, nýi KB banki ╬, þetta skilti kom í gær
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.01.2010 22:26
KSD.Opnunar tímum fækkar, opið er frá 9.30 til 10.30 og frá 13 til 17 á föstudögum er opið til 18.00
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.01.2010 21:19
Kaffe Riis. Rís hjónin hafa verið síðustu daga að setja nítt bar borð á aðal barin í Rísinu.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.01.2010 21:14
Í morgun við Grænanes. Ég gat ekki annað en fest þessa fegurð á mynd, þvílík litadýrð er þetta.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.01.2010 21:05
Bíll skemmdur um síðustu helgi. Sennilega hefur verið sparkað í hann, vitni gefi sig fram.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.01.2010 21:01
Aðalskipulag Strandabyggðar.
Síðastliðin rúm tvö ár hefur verið unnið að gerð aðalskipulags fyrir Strandabyggð og sér nú loks fyrir endann á þeirri vinnu. Var gengið til samninga við Landmótun sem hefur haft veg og vanda af undirbúningi og framkvæmd skipulagsins. Búið er að setja inn ýmsar skýrslur ásamt drögum að forsendum sem og skipulagstillögu á heimasíðu Strandabyggðar undir liðnum Aðalskipulag og eru íbúar hvattir til að kynna sér þær.
Til að hægt verði að ljúka allri skýrslugerð þurfa íbúar Strandabyggðar að senda inn ábendingar eða breytingartillögur til sveitarstjórnar fyrir hádegi mánudaginn 25. janúar n.k. svo koma megi þeim áfram til starfsfólks Landmótunar. Mun sveitarstjórn ásamt undirnefndum eiga svo vinnufund með Landmótun 28. janúar n.k. þar sem farið verður yfir allar breytingartillögur og ábendingar. Nánar hér > http://www.strandabyggd.is
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.01.2010 21:05
Enn einn dagurinn þar sem lognið og sólin leikur við okkur Strandamenn. Getur varla verið betra.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.01.2010 21:02
Siglingamálastofnun var í dag að skoða hvernig verktakanum hafi gengið, enn er einkvað eftir.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.01.2010 21:00
Kálfanesið er alltaf flott, og gamla hesthúsið í Skeljavík og flugskýlið.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.01.2010 20:54
Hrútafjörður og Miðfjörður séð frá Drangsnesi í morgun. Þoka í Miðfirði og sólin að brjótast fram.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.01.2010 20:54
Vasa gangan 2010. Nú fara 5 keppendur frá Ströndum í gönguna, og mikið æft. Birkir Stef á fullu.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.01.2010 20:41
Í dag. Vorveður á Ströndum í glampandi logni, um miðjan daginn birtist sólin og lýsti upp fjörðinn.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.01.2010 20:09
Fór í smá bílrúnt til granna okkar í vestrinu á Reykhólum, í frekar þungbúnu en fínu vorveðri.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.01.2010 19:29
Í dag og í gær hafa feðgarnir Hreinn og Elvar frá Kleifum verið setja hurðir á fiskmarkaðinn.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.01.2010 19:26
Úff. Ekki er þetta glæsilegt, eins og sagt er - allt er á tjá og tundri. Þetta verður að laga.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.01.2010 19:19
Það verður munur að keyra nýja vegin inn á Kópnesið og upp Bröttugötuna. Kemur vegurinn? eða ekki?
Sett inn bara til skemmtunar og umhugsunar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.01.2010 18:24
Enn er rækju skömmin komin á fjörur fyrir neðan presthöllina með viðeigandi lykt. Ekki gott.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.01.2010 22:46
Á næstu mánuðum/árum eru uppi áform hjá KSH um að byggja við ksh - veitingastað, sæti fyrir 54.
Skrifað af J.H. Hólmavík.