Færslur: 2010 Janúar
07.01.2010 22:35
Æðikollur og blikar eru núna í stórum hópum. Myndin tekin innanvert við Stórugrund innan Hólmavíkur.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.01.2010 22:32
Þrettándinn kvaddur á Hólmavík. Kíkið á myndbönd hér aðeins ofar á síðunni, voru tekin um kl 20.00
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.01.2010 21:35
Átti ekki verkið að vera búið 31/12 09. Og ekki allt búið enn, gengur einkvað rólega.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.01.2010 21:28
Þeim fer fjölgandi þessum Hilmirum hér á þurru landi.Er einhver munur að geima báta þarna eða bíla?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.01.2010 21:26
Galdramenn á Ströndum eru búnir að galdra fram skautasvell við Galdrasafnið. Þetta kunna þeir
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.01.2010 21:22
Listakonan hún Ásta Þórisdóttir fyrrum kúasmali á Hrófbergi kann að búa til obbó lítið Jóla tré
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.01.2010 21:28
Hvað er að frétta af Skotfélagi Hólmavíkur,sem var stofnað 23 apríl 2009? gaman væri að fá svar
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.01.2010 21:23
Ég fann þessar myndir frá síðasta vori, teknar 3 maí í Miðdalsánni á Steingrímsfjarðarheiðinni.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.01.2010 20:40
Blessuð sólin er aftur farin að sjást á Ströndum. Það munar um hvert hænufetið upp á við.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.01.2010 20:37
Veður vitar á Steingrímsfjarðarheiðinni í birtingunni í morgun.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.01.2010 17:43
Reykhólasveitin heimsótt að hluta í dag, í fallegu vetrarstillu veðri.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.01.2010 17:23
Áramótabrenna Björgunarsveitarinnar Dagrenningar á Hólmavík á Gamlársdag. Frábært veður.
Skrifað af J.H. Hólmavík.