Færslur: 2010 Febrúar
06.02.2010 06:18
Það hefði verið gaman að vera með þessari þotu í dag yfir Íslandi í bjartviðrinu í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.02.2010 06:15
Láfóta hefur verið á röltinu upp við Þiðriksvallarvatn í nótt.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.02.2010 06:13
Steingrímsfjörður er ísi lagður frá Líkfaralá og yfir að Selároddum norðan fjarðarins.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.02.2010 04:41
Drangarnir innanvert við Hvalsá á Ströndum eru alltaf áhugaverðir, gaman að skoða þá af og til.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.02.2010 04:39
Alltaf er gaman að rölta sér um Kálfanesborgirnar og eða í kringum þær á flestum dögum ársins.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.02.2010 04:36
Fagrir hestar steinsnar frá Bæjarfellinu á Ströndum i morgun.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.02.2010 04:31
Drangsnes í blóðrauðri sólaruppkomu um 11 leitið í morgun.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.02.2010 04:41
Hermannslundur Jónassonar fyrrum þingsmanns og ráðherra Vestfirðinga í góðveðrinu sem var í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.02.2010 04:33
Þessa skondnu mynd fann ég á fréttavef í Færeyjum sem er skrambi góður.
Kavi og dreingjalótir.
Kavi er vanliga nakað, ið eggjar til dreingjalótir av ymsum slag. Og í so máta er einki undantak hesaferð.
Í rundkoyringini við Kollafjørð sóu fólk í morgun hesa
standmyndina, ið skjótt má roknast sum gerandisinnslag í kavanum. Í
øllum førum er talan um motiv, sum hevur verið at sæð, mest sum hvørja
ferð kavi er komin niður seinnu árini.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.02.2010 07:23
Hús úr Reykhólahreppi var flutt á föstudaginn að Svanshóli í Bjarnarfirði, þar er það nú.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.02.2010 07:11
Þessar fallegu rjúpur á auðri jörð voru í dag í garðinum hjá mér í dag og hafa verið hér af og til
Skrifað af J.H. Hólmavík.