Færslur: 2010 Mars
31.03.2010 05:19
Fór upp á Steingrímsfjarðarheiði, þar hefur bætt talsvert af snjó, þannig að sleðafæri er gott.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
30.03.2010 03:39
Fékk leifi til að setja 5 ágætar myndir af eldgosinu á Fimmvörðuhálsi. Magnað náttúruspil.
Birtingarleyfi fengið hjá eiganda þessarar heimasíðu sem er http://emilhannes.blog.is/blog/emilhannes
Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.03.2010 23:37
Fór í dag upp að Hrófbergsvatni sem er enn gadd freðið þó að snjórinn sé að mestu farinn.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.03.2010 23:34
Hver skildi hafa verið að kaupa þetta flotta fley? .Tók þessar myndir um hádegisbilið út um gluggann
Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.03.2010 04:58
Ég er að furða mig á því hve mikið Staðaráin hefur borið framburð á leirur Hrófbergsósa síðustu ára.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.03.2010 02:33
Myndir af för minni í gær í Hrútafjörðinn um það bil syðsta hluta Stranda.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
26.03.2010 07:04
Kristbjörg ST 39 á Drangsnesi var sjósett í morgun í Njarðvík. Kemur um helgina til heimahafnar.
Fleiri myndir og umfjöllun er hér http://emilpall.123.is/
Skrifað af J.H. Hólmavík.
26.03.2010 05:29
Meira af Eyborg EA 59. Í dag var landað úr henni rækju. Það er talsvert síðan að togari kom hingað.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.03.2010 04:52
Eyborg EA 59 kom um kvöldmatarleitið til Hólmavíkur með 110 tonn af rækju fyrir Hólmadrang
Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.03.2010 04:44
Teymdur í taumi. Ólafur frá Sandnesi var settur á flot í dag með miklum tilþrifum eins og sést.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
24.03.2010 04:28
Malargötur Hólmavíkur heflaðar í dag. Og þarna sést líka hann Unnar Ragnarsson.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
24.03.2010 04:26
Í guðanna nafni amen. Kirkjuturninn og einn af gluggum Hólmavíkurkirkju, svona smá öðruvísi.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
24.03.2010 04:19
Myndir teknar á milli Broddanes og Broddadalsáar við Kollafjörð í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.03.2010 03:06
Vindasamt á Ströndum. Myndir teknar frá Nesströndinni og Gálmaströndinni í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.03.2010 03:02
Voru ekki P.G.vélar ehf búnir með verkið? í endaðan desember. Nú í dag var verið að bæta í garðinn
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.03.2010 10:20
Fór í dag norður að Halladalsánni í Bjarnarfirði og myndaði Gljúfrið og Goðafossinn sem þar er.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.03.2010 10:16
Fjórhjól frá Svanshóli voru í minni Halladalsins í dag þegar ég kom þangað. Lói flottur.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.03.2010 03:11
Bakki eldra húsið, Oddi og Baldurshagi í Bjarnarfirði.
Bakki eldra húsið, Oddi og Baldurshagi í Bjarnarfirði.
Bakki og Oddi.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.03.2010 21:48
Ekki er mikill snjór á Steingrímsfjarðarheiðinni né á Reiphólsfjöllum. Er varla sleðafært, súrt.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.03.2010 21:46
Verktakinn frá Heiðarbæ er að valta flugvöllinn, þá hlýtur vorið vera komið í verkatakann.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.03.2010 21:43
Við Kleppustaði í dag. Staðardalurinn er nánast snjóalaus og það 20 mars, vor er komið í dalinn.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.03.2010 04:26
Staðaráin hefur verið að hreinsa sig nú síðustu daga. Óðalið mitt í bakgrunni myndarinnar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.03.2010 04:14
Orkubúsmenn að störfum í morgun upp af Gautshamar innan vert við Drangsnes.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.03.2010 04:13
Ísbíllin var á Bæ 3 í dag. Ísinn hefur örugglega smakkast vel.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.03.2010 03:56
Fyrrum Broddanesskóli nú gistiheimili og hluti af Broddadalsá í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.