Færslur: 2010 Mars
19.03.2010 03:52
Hilmir ST 1 er eins og er á þurru landi, verður það varla lengi.

18.03.2010 12:58
Stormsveitin frá Stormi og annað sleðafólk fer í sleðaferð á Strandir norður 26 til 28 mars 2010.
18.03.2010 05:56
Er þessi gamli snjóbíll Björgunarsveitarinnar hér á Hólmavík í lagi? veit einhver um það

17.03.2010 20:10
Samkvæmt frétt á góðum blogg vef á Suðurnesjum er verið að smíða nýja Kristbjörgu ST 39
Var ekki maðurinn nánast hættur stórútgerð? eða hvað, á hann að fara á Strandveiðar í sumar? Kíkið á góðan bátavef http://emilpall.123.is/
Kristbjörg ST 39. Hér er á ferðinni bátur sem upphaflega var smíðaður hjá Mótun ehf. í Hafnarfirði árið 1993, síðan hófust fyrir nkkrum á árum endurbygging á bátnum og lenging, Í fyrstu var verkið unnið hjá Sólplasti ehf., í Sandgerði, en eftir að eigandi bátsins Bláfell ehf, opnaði bátasmiðju var verkinu lokið í aðstöðu fyrirtækisins á Ásbrú. Mun báturinn verða um 10,5 tonn að stærð nú. Báturinn hefur verið seldur til Drangsnes. Nöfn: Krókur RE 146, Völusteinn ÍS 89, Bláfell HU 179 og nú Kristbjörg ST 39 http://emilpall.123.is/
17.03.2010 05:19
Þessi dallur frá Grindavík Rán GK 91 er komið til Drangsnes, örugglega til að vera á veiðum þaðan.


17.03.2010 05:17
Það er rífandi gangur í byggingu á fiskmarkaði Hólmavíkur, verður sennilega klár um páskana?



16.03.2010 03:20
Það var mikið líf og fjör við Póstmerkið sem var búið að vera lengi uppi á Hólmavík, fer nú suður






Þrír góðir, hundurinn og prestakallinn og síðan frændi hans og spilimann til margra ára eða tuga. Gulli B og Gunni Jó.
16.03.2010 03:17
Sorphirðukallarnir voru í miklum önnum í dag að hirða sorpið á Hólmavík sem og á öðrum stöðum.


16.03.2010 02:51
Álftir eru farnar að koma á Strandir. 6 Álftir voru við Stakkanes og 2 voru við Tungugrafarvogana.




Sá líka tvær Gæsir á Smáhamratúninu í dag.
15.03.2010 03:01
Bílvelta var í dag ofarlega í Arnkötludal. Bíllinn fór heilan hring, engin slys urðu á fólki.



14.03.2010 00:55
Strandagangan var haldin í dag í Selárdal, fjölmenn ganga í frekar hráslagalegu slyddu kenndu veðri.
12.03.2010 05:13
Gamall torfkofi innarlega í Kollafirðinum og flott gil örlítið neðar.



12.03.2010 05:11
Það leynist ýmislegt við flugvöllinn okkar hér á Hólmavík.


11.03.2010 03:53
Horft frá Geststöðum og niður Miðdalinn í dag. Snjór er að vera farinn á flestum stöðum á láglendi.


11.03.2010 03:49
Um síðustu helgi í fór snjófleki af stað úr bröttu holti yfir vegin innanvert við Sandnes.



09.03.2010 05:30
Þessar myndir sem voru teknar í dag, eru teknar frá kirkjunni.







07.03.2010 00:31
Miklir vatnavextir hafa verið á Ströndum. Myndir teknar fyrir innan Hrófberg í dag.


06.03.2010 22:43
Fór á kjörstað nú áðan og það var góð kjörsókn svipað og hefur verið undanfarin ár.


06.03.2010 22:40
Listakonurnar Ásdís Jónsdóttir og Ásta Þórisdóttir voru að selja merkið karlmenn og krabbamein!


06.03.2010 22:15
Góugleðin er á morgun 6 mars og Sniglabandið sér um ballstemminguna.

04.03.2010 04:41
Er ekki komin tími á að Vegagerðin moki fram að Miðhúsum og Steinadal,er orðið svolítið þungfært.



04.03.2010 04:39
Nú er múkkinn svolítið snemma í því.Hann er komin í klettana á Nesströndinni,kemur oftast um 10 mars
