Færslur: 2010 Mars

03.03.2010 05:36

Kirkjan og skiltið í gær.Fékk marga tölvupósta hvað skiltið væri að gera þarna, átti fleiri myndir.



                                                          Nú vantar skiltið.

02.03.2010 12:46

Aflatölur fyrir janúar og febrúar 2010 sem hafa verið landað á Hólmavík.


 Landaður afli á Hólmavík fyrir janúar 2010.


Landaður Afli í

Janúar


Bátur:







Fjöldi landana:

Hlökk ST 66

84.967

kg

17

Guðmundur Jóns ST 17

25.273

kg

5

Straumur ST 65

8.760

kg

6

Hafbjörg ST 77

19.812

kg

7

Hilmir ST 1

12.412

kg

4

Kópnes ST 64

14.102

kg

5

Bensi Egils ST 13


kg


Kristín ST 28

992

kg

1

















Samtals:

166.318

kg

45





















Rækja með flutningabílum

386.740

kg



























                                                          Febrúar 2010.


Landaður Afli í

Febrúar



Bátur:








Fjöldi landana:

Hlökk ST 66

34.205

kg

7


Guðmundur Jóns ST 17

20.765

kg

5


Straumur ST 65


kg



Hafbjörg ST 77

6.391

kg

2


Hilmir ST 1

7.547

kg

2


Kópnes ST 64

5.342

kg

2


Bensi Egils ST 13

926

kg

1


Kristín ST 28

3.026

kg

3






















Samtals:

78.202

kg

22



























Rækja með flutningabílum

356.280

kg




01.03.2010 06:10

Snjóalög könnuð í Arnkötludal og Gautsdal í dag. Mjög lítið er af snjó á Arnkötludalsveginum.










Engin snjór er á veginum í Arnkötludal og sömuleiðis er hann nánast hálkulaus. Í Gautsdal er vegurinn snjólaus nema við klettaveggin fyrir neðan Gautsdalsfossinn og sömuleiðis er snjór við malaða haugana á mót við Gautsdalsbæinn, væntanlega fara haugarnir í vegin í sumar. Vegagerðin lokaði veginum í nokkra daga vegna ófærðar á veginum um Þröskulda. Það skal tekið skírt fram að á Þröskuldum er ekki að finna neinn snjó á þessum Þröskuldum né hálku, eru þá Þröskuldar komnir niður fyrir fossinn í Gautsdal? það er eini staðurinn sem ber Þröskuldarnafnið með rentu.