Færslur: 2010 Apríl
24.04.2010 03:17
Myndirnar teknar frá hlaðinu á Hrófbergi í fyrrum Hrófbergshrepp. Minn fyrrum heima staður.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.04.2010 02:30
Nýr bátur kom til Hólmavíkur í dag Kristbjörg ST 39, eigandi er Guðmundur R. Guðmundsson Drangsnesi
Tvær Kristbjargir á fleyi ferð.
Hér er sú eldri. Fleiri myndir af Kristbjörgu ST 39 eru að finna hér á NONNANUM.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
23.04.2010 02:24
Fór í klukkutíma sleðaferð til Reiphólsfjalla í frekar snjórýru færi og nánast harðfenni.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.04.2010 03:38
Þrjár myndir frá Hólmavík er afraksturinn í dag, meira síðar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
21.04.2010 04:08
Hvað er að ske á í Drangajökli, sigkötlum hefur að öllum líkindum fjölgað um 3, eru nú 6.
Mynd Oddur Sigurðsson 8 september 2001.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
21.04.2010 04:06
Átti ekki að vera búið að rífa þessi ónýtu hús, mig minnir það, því verki verður að ljúka í vor.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.04.2010 03:47
Kópnesið var tekið á land í 5 mínútur í dag til að skera Grásleppunet úr skrúfunni.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.04.2010 03:44
Í morgun var Þjóðfræðingur á harða hlaupum inn við Ós, og er bara furðu sprækur.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.04.2010 03:35
Sumarhús og eða frístundarhús sunnan Hólmavíkur og að botni Kollafjarðar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.04.2010 04:29
Þessar Margæsir hafa verið af og til innanvert við Sýslumannsbústaðin hér á Hólmavík í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.04.2010 04:24
Nú er búið að taka nýja fiskmarkað Hólmavíkur í notkun, sem er bara flottur. Fjölnotafyrirtæki.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.04.2010 04:21
Makaskipti hafa farið fram á þessum eignum sem sjást á þessum myndum. Gisting og fiskverkun.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.04.2010 04:19
Nýr eigandi er komin með eignarhald á gamla fiskmarkað Hólmavíkur sem er Magnús Bragason.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.04.2010 03:34
Í dag fór ég til Stranda Norðurs í rjóma sólar blíðu. Frábær ferð þó að ég hafi reyndar verið 1
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.04.2010 05:06
Skíta veður á Ströndum í dag, stormur og éljagangur, sannkallað gluggaveður.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.04.2010 05:04
Helvíti er þetta ljótt svöðusár sem var gert þarna fyrir nokkrum misserum,þetta verður að laga
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.04.2010 04:32
Nýja skiltið Pósturinn var aftur sett upp í dag, en er talsvert flottara en það var um daginn
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.04.2010 04:31
Peningadrullunni sprautað á túnin á Heydalsá á Ströndum í dag. Lyktar bara vel.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.04.2010 04:22
Þessar myndir fékk ég sendar nú áðan sem skíra sig nokkuð vel sjálfar ef fólk þá þekkir til?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.04.2010 04:02
Flottur kallinn í fjörunni á Smáhömrum. Ég hef ekki tekið eftir honum fyrr.
Skrifað af J.H. Hólmavík.