Færslur: 2010 Apríl
14.04.2010 04:27
Hólmavíkurbryggjan í dag. Grímseyjarbáturinn Þorleifur var í höfn í dag ásamt 3 öðrum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.04.2010 04:25
Vegurinn í Bjarnarfirði og yfir Bassastaðarháls er hreint út sagt skelfilegur og engum bjóðandi.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.04.2010 04:19
Leikskólin Lækjarbrekka er flottur leikskóli.En hvaðan kemur nafnið Lækjarbrekka,veit einhver það?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.04.2010 04:17
Það verður nóg að gera hjá Kálfaneshjónunum á næstu mánuðum að gera þetta hús upp.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.04.2010 04:04
Réttarvík. Sjávarkamburinn þarna má varla við því að möl sé tekin, fyrir utan annað jarðrask.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.04.2010 04:02
Rúta á Heydalsá í dag, örugglega að skoða nýju og flottu og líka stóru fjárhúsin.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.04.2010 01:19
Stórútgerðarhjónin Friðgeir Höskuldsson og Sigurbjörg Halldórsdóttir á Drangsnesi sótt heim.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.04.2010 01:14
Hestar Hrefnuveiðimannsins eru fundnir. Þeir eru upp af Úrsúlukleifinni utan vert við Sandnes.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.04.2010 00:21
Sandnesbræður og frændi þeirra koma að landi í dag, veiðin var í minni kantinum,en það getur lagast.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.04.2010 00:20
Sá litli fer til veiða, hljóðið í vélinni er eins og í skellinöðru, bara fyndið.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.04.2010 00:16
Enn koma bátar frá Suðurnesjunum,Svala Dís er komin til Hólmavíkur.Allir reina að fá silfur hafsins.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.04.2010 12:31
Brot úr dagbókum, bréfum og greinargerðum frá Þórarni Ó. Reykdal á Hólmavík. Og myndum.
Fleiri myndir eru hér á NONNANUM.
Skrifað af J.H. Hólmavík.