Færslur: 2010 Apríl
10.04.2010 12:23
Enn er verið að vinna við grjótvarnargarðinn, og verktakinn löngu farinn sem vann verkið, og hvað
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.04.2010 06:11
Það hefði mátt halda það að kviknað væri í einum bátana í smábátahöfninni, ekkert smá.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.04.2010 04:10
Þá er blessuð fyrrum Huldan farinn frá Hólmavík var sótt í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.04.2010 12:03
Kristín SU 168 seld til Stykkishólms, það var náð í hana í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.04.2010 11:58
Það var fyllst með þegar Kristín SU 168 var hífð í dag upp á vörubílspall.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.04.2010 05:33
Í gær.Allt getur gerst og meira segja hjá Vegagerðinni. Í Bassastaðarkróknum í leiðinda veðri
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.04.2010 04:55
Það hefur bætt talsvert af snjó í Bjarnarfirði. Mynd Svanshóll.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.04.2010 09:53
Það er búið að vera kolvitlaust veður á Ströndum. Blindbylur í Bjarnarfirði og vegir þar þungfærir.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.04.2010 05:10
Mikil traffík var í sjoppu N1, allir að fara suður frá Ísafirði, en samt fóru þeir aldrei suður.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.04.2010 00:25
Gamli vegurinn inn með Borgum er ágætis gönguleið fyrir flesta allt árið um kring. Fór hana í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.04.2010 02:50
Gosmyndir frá Fimmvörðuhálsi frá 1 apríl sem ég fékk sendnar í gær.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.04.2010 02:43
Fór í dag vestur í Kaldalón og ætlaði að mynda margt sem þar er en veðurfar var frekar slæmt.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.04.2010 20:25
Suðurnesjamenn komu í gær með sinn bát til Hólmavíkur til að gera hann úr héðan.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.04.2010 20:20
Skíðamót var var haldið í Selárdal í dag í snjó hraglanda veðri og kulda. Fáment var en góðment.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.04.2010 20:15
Fjalla rúta og ungmeyjar. Kl 18 í kvöld verður köllum á öllum aldri boðið í heita fjalla ferð
Brottför er frá Miðtúninu kl 18.00
Skrifað af J.H. Hólmavík.