Færslur: 2010 Ágúst
21.08.2010 04:44
Sigurður stórskytta og Árni Þór akstursmyndatökumaður fengu 14 gæsir í morgunsárið, góðir.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
21.08.2010 04:43
Sennilega á að rífa þessi gömlu fjárhús á morgun laugardag, lion (læjon hefur tekið það að sér.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
21.08.2010 04:41
Þessi gamli brunabíll (nú húsbíll)frá Danaveldinu hefur verið á sveimi um Strandir þessa dagana.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
21.08.2010 04:32
Við Bakkagerði í morgun. Skildi þessar eiga ættir að rekja frá Staðardal, grunar það.
Flottar þessar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.08.2010 03:58
Viðbygging við KSH er í fullum gangi, ekki veitir af, fjölgun ferðamanna er mikil, sem er gott.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.08.2010 03:54
Ruslatunnur og nágrenni þeirra þurfa ekki að vera sóðalegt, þessi ruslatunna er bara SMART
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.08.2010 03:48
Það er nú bara spurning um tíma og dag hvenær þessi kofaskrifli fara á flakk í næstu óveðrum
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.08.2010 03:46
Bændurnir á Stórugrund eru að gera mjög góða hluti á þessu ágæta óðali, bara flott og gott.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.08.2010 04:28
Skemmdarvargar og þjófar hafa verið hér á Hólmavík aðfaranótt Þriðjudagsins. Í steininn með þá
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.08.2010 04:24
Haustið nálgast óðfluga. Úti er drungalegt veður og sumstaðar þokusuddi og leiðindi.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.08.2010 04:22
Þarna er engu slegið við, alltaf einkvað um að vera við þetta ágæta hús.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.08.2010 04:20
Ég vona að svo nefnd Skólabrekka verði opnuð fyrir helgi. Þetta er ófært að hafa hana lokaða.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.08.2010 04:14
Ég held að það megi fara skoða ruslatunnu og gámamál SS. Gámur farin og rusl ekki tekið við tunnur
Hérna var gámur á Smáhamrahálsinum, en hann er farinn................
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.08.2010 04:00
Sumri hallar og vinir okkar fuglarnir fara nú í hrönnum frá landi voru. Þessi Kría var einmanna
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.08.2010 03:55
Flottur sá gamli Sigurður Atlasson og afa dama hans út að keyra í góða veðrinu í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.08.2010 03:53
Ætli hann sé ekki að kræklingast hann Maggi á Simmu ST 7 í morgun inn í firði.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.08.2010 03:50
Hvenær fara gámarnir á Skeiðinu og frá öðrum stöðum að koma á þetta nía gámasvæði?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.08.2010 23:46
Hrúta þukl var haldið á Sævangi á Ströndum í dag, fjöldi fólks mætti á þuklið.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.08.2010 23:40
Gleðimót Grettis á Skeljavíkurgrundum var haldið í dag í frekar blautu veðri.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.08.2010 01:32
Þá er þakið komið á gamla Barnaskólann, og tilefni þess var slegin upp þakveisla.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.08.2010 01:31
Spurt er, hvað á þetta að vera sem er búið að reisa við Miðdalsána?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.08.2010 01:20
Línur Hólmavíkurkirkju er skrambi vel hannaður og það í guðs nafni.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.08.2010 03:40
Afmælisdrengurinn og hans frú sóttu Hamarsbælishúsið í dag og nú er það komið í Skeljavíkina
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.08.2010 03:54
Kálfanesbændur slá ekki slöku við, eru farin að rífa járnið af gamla skólanum, nítt þak takk fyrir
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.08.2010 05:17
Bátarnir Kópnes ST 64 og Hlökk ST 66 komu seinni partinn til hafnar á fallegum degi.
FLOTTIR.
Skrifað af J.H. Hólmavík.