Færslur: 2010 Ágúst
10.08.2010 05:15
Nú spyr ég eins og ruglaður kall, hvað er verið að gera þarna? og kvað á að koma þarna?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.08.2010 04:22
Farið á þrjóskunni á topp Baulu í dag í brakandi blíðu og það á Nokia sem klikkar ekki.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.08.2010 04:44
Á Gámlaströndinni á Ströndum er margt að sjá, bæði í rekavið og fé ofan moldu og undir.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.08.2010 03:23
Vetrarþjónusta 2010 - 2013 Djúpvegur (61), Vestfjarðavegur í Reykhólasveit - Reykjanes
Tilboð opnuð 4. ágúst 2010. Vetrarþjónusta á Djúpvegi (61) milli Vestfjarðavegar í Reykhólasveit og Reykjaness í Ísafjarðardjúpi .
Helstu magntölur á ári eru:
Snjómokstur og hálkuvörn með vörubíl 43.125 km
Verktími er frá 1. október 2010 til og með 31. maí 2013.
Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 28.697.500 100,0 5.109
Eyjólfur Valur Gunnarsson, Hrútafirði 28.151.250 98,1 4.563
Skrjóður ehf., Reykjavík 24.249.375 84,5 661
Björn Sverrisson, Hólmavík 23.588.400 82,2 0
Helstu magntölur á ári eru:
Snjómokstur og hálkuvörn með vörubíl 43.125 km
Verktími er frá 1. október 2010 til og með 31. maí 2013.
Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 28.697.500 100,0 5.109
Eyjólfur Valur Gunnarsson, Hrútafirði 28.151.250 98,1 4.563
Skrjóður ehf., Reykjavík 24.249.375 84,5 661
Björn Sverrisson, Hólmavík 23.588.400 82,2 0
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.08.2010 03:21
ER ÞETTA RÉTT? - Greiðir Drangur hf á Drangsnesi lægra fiskverð en markaðsverð?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.08.2010 03:19
Nú undir kvöld kom Landhelgisgæsluskipið Baldur til hafnar á Hólmavík.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.08.2010 03:16
Óskarinn hljóp til mín og spurði hvort ég vildi ekki taka myndir af flottum sparkvelli
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.08.2010 03:15
Hveravík í morgun. Undanfarna daga hafa fornleifafræðingar verið við gröft í víkinni
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.08.2010 04:37
Handverksmaðurinn Hafþór Þórhallsson hefur nóg að gera, hefur ekki undan að tálga fugla
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.08.2010 04:33
Broddanes í dag, traktorinn og Guðbjörn bóndi vígalegur að vanda og bráð hress
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.08.2010 04:31
Vegagerðin að gera við ræsi í botni Kollafjarðar rétt fyrir neðan túnið á Undralandi.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.08.2010 02:55
Í GÆR. Fjöldi fólks labbaði upp að rótum Drangajökuls í sól og hita. Og kíkti á Dalbæ og nágrenni
Skrifað af J.H. Hólmavík.