Færslur: 2010 September
08.09.2010 04:33
Fyrrum skólastjórinn frá Hellu hringdi í póstinn í gær og honum vantaði einn lítinn bor úr KSH.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.09.2010 04:29
Myndir teknar frá bæjarhólnum mínum á Hrófbergi um kl 12.30 í dag, fjörðurinn er einn spegill
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.09.2010 04:25
Flott lognið á Ströndum þessa dagana sem oftar og fer afar hægt um. Bátar á firðinum í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.09.2010 04:24
Það er verið að endurbyggja gamla Bassastaðarbæinn þessar vikurnar, flott hjá þeim.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.09.2010 04:22
Húsið sem er níkomið í Skeljavíkinni bíður eftir eigendum sínum sem koma von bráðar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.09.2010 04:16
Væntanleg vegagerð í bígerð. Þarna á greinilega nýja Staðarárbrúin að vera. Vegagerðin í dag
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.09.2010 04:13
Öðruvísi. Stefnið á Eyborg frá Hrísey sem er í Hólmavíkurhöfn þessa dagana.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.09.2010 05:19
Grímsey ST 2 kom til Hólmavíkur í dag, með þeim eru 2 fyrrverandi skólastjórar að kræklingast
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.09.2010 05:17
NMT - Farsímakerfið var tekið úr sambandi 1 september sem hefur þjónað mörgum í mörg ár
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.09.2010 04:23
Rölti mér frá veðurstöðinni við Arnkötludalsveginn og vestur til Bæjardalsheiðar seinnipartinn í dag
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.09.2010 04:19
Tjarnir og lítil vötn hafa sum hver þornað nánast upp sunnan Bæjardalsheiðar til Arnkötludals
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.09.2010 04:09
Sjóarinn síkáti Magnús Ölver - refa og rjúpnaveiðimaður með meiru í Kokkálsvíkurhöfn í dag
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.09.2010 05:46
Fór í dag til Stranda norðurs og skálmaði upp bratta urðarskriður á fjallið Burstafell um 700 m hátt
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.09.2010 05:15
Lognið á Ströndum er landsþekkt á voru fróni. Svona var ásýndin í kvöld frá bökkum Víðidalsá
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.09.2010 05:05
Tveir 55 ára gamlir bátar báðir í öðru sæti. Annar þeirra er Grímsey ST 2 Heimild aflafréttir.is
Það eru nokkrir bátar hérna við land sem eru komnir í og yfir 50 ára aldurinn sem ennþá eru gerðir út. Inná dragnótalistanum og netalistanum má finna tvo þannig báta sem eiga nokkuð sameiginlegt. Báðir þessir bátar eru smíðaðir í Hollandi og það sama árið 1955. Þeir eiga því 55 ára afmæli í ár.
Grímsey ST er fyrri báturinn enn hann stundaði dragnótaveiðar í ágúst og gekk vægast sagt þrusuvel. hann náði að vinna sig upp listann og alveg á toppinn eða þangað til Geir ÞH kom og stakk af þar. Þrátt fyrir það þá gekk Grímsey ST vel og endaði í öðru sætinu eftir að hafa landað 45 tonn í 7 róðrum. mest komst báturinn í 12,3 tonn í einum róðri. Grímsey ST var gerður út frá Drangsnesi. Endaði Grímsey ´ST í 128 tonnum í 17 róðrum eða 7,5 tonn í róðri sem er feiknargóður meðalafli.
Nánar hér http://aflafrettir.123.is/
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.09.2010 05:03
Grannkona mín beint á móti var í kvöld að hengja út þvott í logninu sem er á Ströndum nánast alltaf
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.09.2010 05:01
Fjölmenni var í félagsheimilinu á Hólmavík í dag og verður það á morgun.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.09.2010 04:51
Flottir þessir fuglar sem voru utanvert við Hrófberg á Langatanga sem er fagur á að líta
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.09.2010 04:54
LOGN - SÓL - UM OG YFIR 20 STIGA HITI Á STRANDASVÆÐINU Í DAG, GARGANDI SNILLD.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.09.2010 03:27
1 September 2010 á Ströndum í fallegu veðri og góðum hita. Haustið nálgast óðfluga
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.09.2010 03:30
Í morgun kom til Hólmavíkur sumarhús og var sett niður á Valdatún, eigendur eru Reykdalsbörn
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.09.2010 03:27
Vélsmiðjan Vík hf hefur verið seld stærsta útgerðarmanni Hólmavíkur. Smaladrengurinn er seigur
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.09.2010 03:25
Svanshólsbændur eru í stóræðum um þessa mundir, eru að stækka íbúðarhúsið talsvert.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.09.2010 03:19
Það var Þoka í Kollafirðinum í dag þegar landpósturinn var það, en Klakkur var þó sjáanlegur.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.09.2010 03:15
Fyrir nokkrum dögum voru hliðargötur á Drangsnesi endurlagðar bundnu slitagi frá Vegagerðinni
Skrifað af J.H. Hólmavík.