Færslur: 2010 Október
30.10.2010 12:37
Bröttu brekku spegilinn skapar oft skemmtilega brenglaða mynd af umhverfinu en er alltaf öruggur
Skrifað af J.H. Hólmavík.
30.10.2010 12:30
Sólinn skartaði mörgum lita dýrðum síðla dags sem oftar á þessum tíma. Broddadalsá skal það vera..
Skrifað af J.H. Hólmavík.
30.10.2010 12:26
Við Steinadal í Steinadal og í Kollafirði um miðjan dag í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
30.10.2010 12:15
Sævangur var besti sveitaballastaður á Íslandi í mörg ár og alltaf fjör ,en nú er önnur öldin
Skrifað af J.H. Hólmavík.
30.10.2010 05:42
ÞGH. Hvað í ósköpunum voru olíu þefararnir að gera hjá refaskitunni í gær?voru þeir í kaffi eða hvað
Skrifað af J.H. Hólmavík.
30.10.2010 05:23
Drangsnes séð með Canon SX 30 frá Smáhömrum í dag án þess að hafa þrífót, verður bráðum betra
Skrifað af J.H. Hólmavík.
30.10.2010 05:12
Heiðarbær og Heiðarbæjarmelar í dag + 10 hjóla rið kljáurr.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
30.10.2010 05:10
Sól skín á gamla braggann á Kaldrannanesi um hádegisbilið í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
30.10.2010 05:00
Mynd tekin frá Þverárstíflu við Þiðriksvallarvatn í morgun.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
29.10.2010 03:48
Björn Pálsson (Billi) í Þorpum sprautar blautum skít á túnin. Grímsey í bakgrunni.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.10.2010 03:42
Miðdalur í Tungusveit í dag í roki og rigningu, frekar þungbúið veðurfar í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.10.2010 03:39
Gamall og lúin Bens sem hefur þjónað hlutverki sýnu fyrir fullt og allt.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.10.2010 03:26
Hlakkarmenn á fullu að dytta að nýa vinnustaðnum sýnum. Kanna innan veggja bráðum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
26.10.2010 04:48
Nú eru komin ný konu götuheiti hér á Hólmavík sem mun vera uppi í viku. Góð hugmynd hjá S.A.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.10.2010 10:08
Myndir teknar upp á Steingrímsfjarðarheiði síðla dags - við mastrið - við sæluhúsið - Högná + vatn
Horft til Steingrímsfjarðar og Bassastaðarháls og hluta Bjarnarfjarðar frá Mastrinu.
Nú sést myndin (fjörðurinn) betur meiri aðdráttur frá mastrinu.
Högnavatn hálf frosið.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
24.10.2010 21:43
Karoki hátíðarkeppni í Bragganum í gær. Barbara Miðhúsamærin kom sá og sigraði.
Skrifað af J.H. Hólmavík.