Færslur: 2010 Október
05.10.2010 04:48
Þegar mig bar að garði í morgun var Grímsey ST 2 að fara frá bryggjunni á Drangsnesi. Flott skip
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.10.2010 04:55
Myndir teknar í dag við ósa Hrófbergsósa og Langatanga sem eru ávalt flottir og fallegir.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.10.2010 04:49
Upplýsingarskilti sem er við Staðárárbrúna og umhverfi þess er alltaf fallegt á öllum dögum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.10.2010 04:47
Litadýrðin er mikil í náttúru lands og Stranda um þessar mundir.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.10.2010 04:41
Myndir teknar í gær við Hrófá á Ströndum í fallegu síðsumars hausts blíðu eins og hún er best.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.10.2010 04:36
Þessar myndir eru teknar á mínum gömlu heimahögum Langatanga í gær, falleg sýn.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.10.2010 04:35
Þetta gil er meið þeim fallegri sem ég hef séð, alla vega í Kollafirði.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.10.2010 12:05
Bongó blíða á Ströndum í dag, logn - sól og 15 stiga hiti og það fyrsta október 2010.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.10.2010 05:02
Það er mikið búið að taka til hjá níu bændunum sem hafa hafið búskap á Stórugrund.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.10.2010 05:01
Listaverkið sem var reist síðla sumars utanvert við Miðdalsána er nú farið að halla flatt.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.10.2010 04:53
Lognið og veður blíðan er engu líkt og það í byrjun október á Hólmavík.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.10.2010 12:23
Rétt fyrir myrkur tók ég þessar myndir við ósa og bakka Víðidalsána í fallegu haustveðri.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.10.2010 05:18
Það er komin vespa í Bjarnarfjörðinn, alla vega er vespan og eigandi hennar ekki í neinni Patt stöðu
Skrifað af J.H. Hólmavík.