Færslur: 2010 Desember
20.12.2010 05:51
Hef heyrt að það eigi ekki að vera kokkur í KSH þegar N1 fer þar inn í vor,verður ekki að hafa kokk?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.12.2010 05:40
Þessi mynd gæti heitið tveir skrítnir, eða kannski bara annar þeirra.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.12.2010 06:31
Leiðinda veður á Ströndum. Vetur konungur er mættur á Strandir og verður þar fram í apríl 2011
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.12.2010 05:06
Tröllatunga í dag. Jólabarnið í glugga sem var örugglega að bíða eftir jólasveininum, og drumbur
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.12.2010 05:02
Myndir teknar við Tungugrafarvogana í dag þegar aftur er farið að dimma, birtan stendur stutt við
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.12.2010 05:00
Skólabíllin komin aftur á stjá eftir vagg og veltu í haust við Skriðuland. Fall er farar heill.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.12.2010 04:56
Myndir teknar frá Hrófbergi í dag. Staðardalur nánast snjólaus og það 16 desember 2010.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.12.2010 04:52
Myndir teknar á Bassastaðarhálsi í dag. Háafell upp af Djúpuvík. Staðardalur, grillir í mastrið
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.12.2010 04:48
Í birtingu í morgun á Drangsnesi voru jólasveinar að sniglast á milli húsa.Ps. Slæm myndgæði
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.12.2010 06:20
Þessar myndir eru teknar við póstkassann í Steinadal í dag, ég skaut smá á tunglið svona að gamni
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.12.2010 06:25
Fyrir ca 40 árum síðan var veghefilsstjóri sem þá var kallaðaður af granna sínum bölvaldur veganna
Nú er engin kallaður hjá Vegagerðinni Bölvaldur veganna, en í dag var veghefill frá Vegagerðinni að hefla malargötur hér á Hólmavík, allavega sumar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.12.2010 06:27
Í morgun og í dag við fjörðinn þar sem sjórinn,himinn,sólin á bak við fjöllin lék stórt hlutverk
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.12.2010 13:48
Rútufyrirtækið TREX ætlar að hefja áætlunarferðir til Hólmavíkur um Arnkötludal eftir áramótin
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.12.2010 13:43
Flottir þessir jólasveinahúfu brókar sveinar, eða þannig.
Þetta eru svakalega flottir jólasveinakroppar, eða þannig.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.12.2010 00:55
Útafakstur í minni Lágadals.
Í minni Lágadals hefur þessi bíll farið út af og ekki í fyrsta sinn,á síðasta vetri var það Staðardalur.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.12.2010 06:52
Um hálf tvö leitið í dag, á nyrsta hluta Borgabrautar Hólmavíkur á flottum desemberdegi.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.12.2010 06:48
Gamli og góði símastaurinn sem enn stendur við Borgabrautina er gamalt og gott tákn um gamla tíma
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.12.2010 06:46
Það var talsvert fjölmennt ættarmót í dag sem flesta aðra daga af æðarfugli út af Prestbústaðnum .
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.12.2010 06:29
Stórbóndinn hann Torfi á Broddadalsá í dag.Hann er ekki vinur Arnkötludalsvegar að eigin sögn,varla
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.12.2010 06:27
Það er nóg af Teistu um allan sjó núna og hefur verið lengi, er þetta góður matfugl?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.12.2010 06:18
Jóli er komin á stjá, skreytingarmeistarar hér á Hólmavík og á Drangsnesi eru að puðast í þessu.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.12.2010 04:38
Viðbygging KSH hér á Hólmavík gengur bara vel, og er áætlað að hún verði tekin í notkun að vori
Píparinn og prestakallinn að störfum í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.12.2010 04:28
Frændur urðu gamlir í dag, annar er Bjarnason en hinn Halldórsson og feður þeirra bræður.
Þessir afmælis garpar hafa marga hildina háð í gegnum árana rás, þó alltaf af hinu góða, enda hafa þeir svipaðan bakgrunn og ef til vill húmor, og ekki nóg með það að þeir eigi sama afmælisdag sem er í dag 8 desember sá eldri 1950 og sá yngri 1955 að feður þeirra eru bræður og bjuggu fyrstu æfi ár í fallegum dal sem nú er kominn vegur sem er Arnkötludalur og jörðin heitir Vonarholt og síðar flutti móðir þeirra bræðra (amma okkar Bjagga) til Geirmundarstaða í Selárdal og síðar til Hólmavíkur. Þannig að síðustjóri þessarar síðu og prestakallin (píparinn) héldum ekki upp á þennan merka viðburð sem var í dag hjá okkur frændum, en það er meiningin að frændurnir fari og haldi uppá þennan viðburð með því að fara til Báru og Kidda á Kaffi Riis á laugardaginn 11 desember næstkomandi og njóta þeirra veitinga sem þar verða á boðstólum að hætti þeirra góðu hjóna sem reka þennan flotta veitingarstað Kaffi Riis Hólmavík.
Skrifað af J.H. Hólmavík.