Færslur: 2011 Janúar
31.01.2011 05:39
Hólmavík í dag. Bæjarstæði Hólmavíkur er afar vel valið með borgirnar fögru sér við hlið.



Smá vídeoskot var tekið í rokinu í dag af Hólmavík.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
31.01.2011 05:36
Þiðriksvallavatn og dalur í dag er nánast snjólaus og ísinn á vatninu er lítill sem engin bara krap



Skrifað af J.H. Hólmavík.
30.01.2011 06:20
Svona var óðalið mitt Hrófberg sumarið 1962. Torfbærinn gamli á hólnum og Farmallin gamli krútt

Skrifað af J.H. Hólmavík.
30.01.2011 05:58
Hólmavík. Miklar breytingar hafa orðið á Hólmavík frá því að þessar myndir voru teknar 1962.



Skrifað af J.H. Hólmavík.
29.01.2011 07:11
Þessir miklu brits spilarar Björn Pálsson Bóndi á Grund og Bjössi Pé voru bara hressir í morgun.

Sprækir kallar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
29.01.2011 07:04
Mörg hundruð stk af æðarfugli hefur verið að dóla við strendur Hólmavíkur nú síðustu vikur.





Skrifað af J.H. Hólmavík.
29.01.2011 06:58
Þessar myndir fann ég áðan af vini okkar heitnum Sigurði Vilhjálmssyni í laxveiði við Víðivelli

Flottur.

Skrifað af J.H. Hólmavík.
29.01.2011 06:49
Blönduvirkjun 1990. Þar var ég á níðhöstum MAN sem vinur vor Sigurður Hjálmarsson átti.





Skrifað af J.H. Hólmavík.
29.01.2011 06:32
Grímsey á Skjálfanda 1989. Þar vann ég ásamt nokkrum öðrum öðlingum í flugvallargerð, bara gaman


Víkingur Viggósson Skagaströnd, Stefán frá Sauðarkrók, Jósteinn Guðmundsson Hólmavík og Árni frá Sauðarkrók.

Eyjajarlin í Grímsey og Jósteinn Guðmundsson Hólmavík.

Tammrokk borinn hífður í land í Grímsey 1989.





Hafliði Guðmundsson flugvallarstjóri í Grímsey. Nú er hann búsettur á Hornarfirði.

Stefán á spjalli og Viggó Brinjólfsson frá Broddadalsá jarðítustjóri og nikkari góður.


Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.01.2011 07:16
Síðustu þrjá dagana hefur síðustjóri ásamt 12 öðrum verið að læra hvernig á að taka góðar myndir





Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.01.2011 06:57
Í dag, Norðurfjaran og Keli Gunnars og sumarhúsið hennar Elsu Hansen Einarsdóttur frá Hólmavík





Skrifað af J.H. Hólmavík.
27.01.2011 02:22
Kollafjörður myndaður í dag í gloppóttu skýjafari sem hjálpaði ekki neitt til við myndatöku











Skrifað af J.H. Hólmavík.
27.01.2011 02:18
Þessar tvær myndir eru teknar við kirkjuna og M takkinn notaður sem reynist bara vel.


Skrifað af J.H. Hólmavík.
27.01.2011 02:14
Myndir teknar í gær á Hólmavíkurbryggjunni og M takkinn einvörðungu notaður.




Skrifað af J.H. Hólmavík.
26.01.2011 11:57
Margar hendur lögðust á eitt í dag að setja nýjan þakpappa og járn á þakið í Odda í Bjarnafirði





Kíkið á myndbönd, smá skot frá Odda.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
26.01.2011 03:55
Í dag voru röskir garpar að skipta um ræsi í veginum á Bjarnanesinu, norðanvert við beitarhúsin


Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.01.2011 02:07
Í morgun á Drangsnesi.Sæfugl ST 81 kemur að landi á Drangsnesi með fisk til vinnslu fyrir Dranginn






Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.01.2011 02:06
Tröllatunga í dag. Svona er gert við bíla á Ströndum, þetta þekki ég frá gamalli tíð, upp á rönd.


Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.01.2011 02:01
Vegurinn við Grjótá í Steingrímsfirði skemmdist í vatnavöxtum um helgina, viðgerð stendur yfir



Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.01.2011 01:56
Svona lítur Staðardalurinn út eftir átök náttúruafla sem hafa verið talsverðir eins og sjá má.





Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.01.2011 01:54
Þessar myndir eru teknar við Hóla í Staðardal þar sem vatn hefur nagað vegarkanta.


Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.01.2011 01:50
Vegurinn fram að Klúku í Miðdal hefur fengið smá klapp rétt fyrir neðan Klúku bæinn.


Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.01.2011 01:47
Vegurinn á Bjarnanesinu í morgun. Gamalt vegaræsi hefur risið upp frá dauðum eins og sjá má

Skrifað af J.H. Hólmavík.
22.01.2011 23:59
Á Hólmavíkursvæðinu er frekar þungbúið veðurfar, rigning og vestan strekkingur. Þorrin í kvöld.


Skrifað af J.H. Hólmavík.