Færslur: 2011 Janúar
12.01.2011 07:04
Hekla mín fyrir tæpum 16 árum síðan með gat á hausnum upp við Hrófbergsvatn 1995.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.01.2011 06:51
Þessar myndir eru teknar - efri um ca 1975 og neðri 1970. Gamall og góður tími horfinn.
Þessi piltur sem sést vinstramegin á myndinni heitir Einar Karl og var í sveit á Hrófbergi í nokkur ár, ef hann sér þessa mynd eða einhver annar sem getur bent mér hvar hann er niðurkomin þá væri það vel þegið. Einar hafðu samband.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.01.2011 06:55
Þrjár gamlar vörubílaveltur, Lágadal Bjarni Þórðar, Stakkamýri Ármann Leifs, Smáhamraháls bíll?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.01.2011 06:52
SNJÓR. Upp við Hrófbergsvatn 1995. Gunnlaugur Bjarnason á T 49 og Hrólfur Guðmundsson kíkir
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.01.2011 06:13
Fínt að eiga svona flygildi og geta lent nánast hvar sem er,farið til friðuðu rebbana á Ströndum
Þetta er örugglega góður ferðamáti og gaman.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.01.2011 06:30
Tilraun að taka myndir/video frá Miðtúninu í myrkri alla leið til Hólmavíkurhafnar, það tókst.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.01.2011 00:03
Í gær fauk þak sem er sambyggt við íbúðarhúsið í Odda í Bjarnafirði, þetta er verulegt tjón.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.01.2011 00:00
Myndir teknar við Steinabrekku upp af Grænanesi og Stakkanesi í dag,nýi vegurinn verður draumur
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.01.2011 23:59
Þessi myndarlega snjóhengja sem hefur myndast utanvert við Grænanes er skrambi flott.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.01.2011 23:57
Svona eru snjóalög á milli Skarð og Skarðsklifs í Bjarnafirði í dag, bara fært jeppum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.01.2011 23:55
Sumarhúsið í Skeljavík í dag, eins og sést á myndunum er jörð grá og nánast snjó laus.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.01.2011 22:57
Leiðindaveður er á Ströndum í nótt og í dag, skrapp í smá rúnt um Hólmavík nú áðan.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.01.2011 06:25
Kolvitlaust veður á Ströndum og talsvert frost og bílnum mínum var mein illa við það,kaldur dagur
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.01.2011 06:38
Í dag var fyrsti dagur sem sól sést á Hólmavík 2011, þvílík unun að sjá hana og finna fyrir henni
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.01.2011 06:33
Tilraun 2.Svartfoss upp af Felli í Kollafirði var bæði myndaður á venjulegan hátt og líka á myndband
Þetta fyrirbæri verð ég að skoða nánar á árinu.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.01.2011 06:26
Tvær Grímseyjar, önnur er eyja og hin bátur á siglingu út af Smáhömrum í dag. Kíkið á myndband.
Myndbandið er frekar óskírt.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.01.2011 06:22
Rauð gular myndir héðan sem voru teknar í birtingunni í morgun. Sjór, himin og land bara flott.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.01.2011 06:18
Við Tungugrafarvogin um fjögurleitið í gær, frekar þungbúin mynd.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.01.2011 06:21
Við Norðurfjöruna á Hólmavík í dag 4 janúar 2011.
Líka í lifandi mynd hér á Myndböndum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.01.2011 06:40
Síðustjóri að fara með girðingarstaura frá Bakkagerði í júnímánuði 1980 inn í Víðidal í vestur hún.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.01.2011 06:37
Síðustjóri að keyra v/vesturlínu í garðinn í Gilsfirðinum sumarið 1980. Verktaki var Ístak.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.01.2011 06:36
Smíðafeðgarnir frá Hólmavík Þorsteinn og Sigurður sumarið 1976 inn við Hóla í Staðardal.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.01.2011 06:27
Ég man nú ekki kvenær Þessi bátur kom nýr til Hólmavíkur. Óskírar myndir af Ásbjörgu ST 9
Ef ég fer villu vega þá bara leiðréttið þið mig.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.01.2011 06:10
Þá eru fastar rútu áætlunarferðir orðnar að veruleika til Hólmavíkur, fyrsta var í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.01.2011 06:03
Fyrsta fjallagangan á níu ári 2011, fyrir valinu var fjallið mitt Hrófbergsfjall á Ströndum.
Var að troða inn örmyndböndum hér ofar á síðunni - myndbönd.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.01.2011 05:55
Grjótá og Grjótárgljúfur á Ströndum í dag.
Takið eftir tröllskessunni hægramegin á myndinni.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.01.2011 07:02
Þiðriksvallardalur í dag myndir teknar frá Vatnshorni.
Kíkið á Myndbönd hér aðeins ofar á síðpunni.
Skrifað af J.H. Hólmavík.