Færslur: 2011 Janúar

12.01.2011 06:51

Þessar myndir eru teknar - efri um ca 1975 og neðri 1970. Gamall og góður tími horfinn.


Þessi piltur sem sést vinstramegin á myndinni heitir Einar Karl og var í sveit á Hrófbergi í nokkur ár, ef hann sér þessa mynd eða einhver annar sem getur bent mér hvar hann er niðurkomin þá væri það vel þegið. Einar hafðu samband.

10.01.2011 06:13

Fínt að eiga svona flygildi og geta lent nánast hvar sem er,farið til friðuðu rebbana á Ströndum














                                               Þetta er örugglega góður ferðamáti og gaman.

06.01.2011 06:33

Tilraun 2.Svartfoss upp af Felli í Kollafirði var bæði myndaður á venjulegan hátt og líka á myndband










                                    Þetta fyrirbæri verð ég að skoða nánar á árinu.

06.01.2011 06:26

Tvær Grímseyjar, önnur er eyja og hin bátur á siglingu út af Smáhömrum í dag. Kíkið á myndband.


                                                          Myndbandið er frekar óskírt.

05.01.2011 06:21

Við Norðurfjöruna á Hólmavík í dag 4 janúar 2011.

                                        Líka í lifandi mynd hér á Myndböndum.

04.01.2011 06:27

Ég man nú ekki kvenær Þessi bátur kom nýr til Hólmavíkur. Óskírar myndir af Ásbjörgu ST 9





                                       Ef ég fer villu vega þá bara leiðréttið þið mig.

03.01.2011 06:03

Fyrsta fjallagangan á níu ári 2011, fyrir valinu var fjallið mitt Hrófbergsfjall á Ströndum.














                         Var að troða inn örmyndböndum hér ofar á síðunni - myndbönd.

03.01.2011 05:55

Grjótá og Grjótárgljúfur á Ströndum í dag.




                     Takið eftir tröllskessunni hægramegin á myndinni.






02.01.2011 07:02

Þiðriksvallardalur í dag myndir teknar frá Vatnshorni.











                                         Kíkið á Myndbönd hér aðeins ofar á síðpunni.