Færslur: 2011 Febrúar
10.02.2011 06:34
Nú er verið að gera upp gamla Heiðarbæjarhúsið, Heiðarbær tvö eins og einn eigandinn sagði í dag
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.02.2011 06:30
Beitningarhverfið á Hólmavík , þar eru stórbændur að beita frá Broddanesi og Heydalsá, duglegir.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.02.2011 06:05
Hlökk ST 66 kom að landi um tvö leitið í dag í frekar veltusömu sjólagi. Bara flott.
Kíkið á örstutt myndband af Klökk ST 66 þegar að hún kemur að landi í dag, bara talsvert flott.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.02.2011 06:00
Skeljavíkurgrundirnar. Sólroðin laust eftir kl 9 í morgun var afar fagur á að líta í suð austrinu.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.02.2011 05:57
Kirkjan okkar hér á Hólmavík er alltaf gott og mikið myndefni, enda er hún mynduð oft á dag
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.02.2011 05:51
Mér finnst þessar myndir svolítið skondnar frá réttum sjónarhornum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.02.2011 05:41
Löndun var í fullum gangi á fimmta tímanum í dag þegar tíðindamaður átti leið um hafnarsvæðið.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.02.2011 05:35
Vegagerðar Bassinn Sverrir alltaf brattur og glaður og það á heimaslóðum á Bassastaðahálsinum
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.02.2011 05:26
Orkubúsmenn frá Hólmavík voru að störfum í morgun við Kaldrannanes við Bjarnafjörð á Ströndum
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.02.2011 05:16
Gamli og góði tanginn dregur myndavélina alltaf með í för þegar ekið er á þeim slóðunum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.02.2011 04:55
Selárdalur á Ströndum í dag og er frekar snjóalítill miðað við að núna er 6 febrúar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.02.2011 04:53
Gamla sæluhúsið á Steingrímsfjarðarheiðinni í glampandi sól í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.02.2011 04:41
Hólmavíkurhöfnin spegilslétt og flottir fuglar skörtuðu sínu fegursta í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.02.2011 04:27
Þiðriksvalladalur og vatn í logninu sem var í dag á Ströndum, fallegur dagur.
Örmyndband frá sunnudagsgöngunni i myndböndum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.02.2011 05:32
Skeljavík sunnan Hólmavíkur rétt þegar myrkur er að skella á Strandir á Ströndum í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.02.2011 05:29
Sævar Ben eða bara Sæsi Ben er alltaf fjall hress að vanda og ég mun mynda höll hans bráðum
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.02.2011 05:25
Grannar mínir hafa greinilega verið að gefa vetrarfuglunum Snjótittlingunum einkvað gott í gogginn
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.02.2011 05:20
Í Skothúsvík utanvert við Víðidalsána í dag, þar er allskonar gamalt sennilega ónítt drasl??????
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.02.2011 05:18
Einhver Strandatröll hafa skundað á sínum fákum til Stranda norðurs í morgun, ágætis sleðafæri
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.02.2011 05:14
Það skildi þó ekki vera að það stæði til að bora eftir heitu vatni hér við Hólmavík, hef heyrt það?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.02.2011 06:17
Sveitin sunnan Hólmavíkur. Hrófá 1, Sævangur og skúr við Kirkjuból og Kollafjarðarnes í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.02.2011 06:15
Steinsnar frá grunnskóla Strandabyggðar er afar fallegur trjágróður sem skartaði sínu fegursta í dag
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.02.2011 06:06
Það skall á með brakandi sólarblíðu á Hólmavík í dag og staðurinn reyndist bara vera ansi flottur
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.02.2011 06:03
Fyrrverandi Bassi núverandi Hnitbjargarábúandi lét sjá sig við Heilsugæsluna í dag, alltaf flottur
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.02.2011 06:01
Um hádegið í dag þegar ekið var heim að Kaldrannanesi við Bjarnafjörð, sólin kom og fór og ?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.02.2011 06:00
ÞVÞ vélar eru í afslöppun á Drangsnesi um þessa vetrardaga, en það fer að lagast með hækkandi sól
Skrifað af J.H. Hólmavík.