Færslur: 2011 Mars
31.03.2011 05:34
Þá erum við búnir að fá nían Ríkisstjóra hér á Hólmavík sem byrjar á morgun föstudag 1 apríl

Brindís Sveinsdóttir til vinstri sem er að hætta og Ragnheiður Ingimundardóttir til hægri sem er orðin Ríkisstjóri Hólmavíkur.

Skrifað af J.H. Hólmavík.
31.03.2011 05:31
Þá er nía viðbyggingin um það bil að vera klár til opnunar. Á morgun 1 apríl verður smíðapartí þar





Skrifað af J.H. Hólmavík.
31.03.2011 05:22
Átta rjúpur hafa verið um nokkurt skeið fyrir ofan kirkjuna.



Skrifað af J.H. Hólmavík.
30.03.2011 05:31
Bakkagerði og nágrenni í morgun. Ekki er nía dýra höfnin neitt notuð, hefur látið á sjá í vetur






Skrifað af J.H. Hólmavík.
30.03.2011 05:25
Það var ýmist snjókoma eða slydda ásamt vindgangi í honum Kára blessuðum í dag, það lagast


Skrifað af J.H. Hólmavík.
29.03.2011 04:09
Lognið góða umvafði Strandamenn ásamt hlýjum vorsólargeislum í dag.




Skrifað af J.H. Hólmavík.
29.03.2011 04:05
Þetta eru sennilega stærstu fjárhús í Strandasýslu sem eru á Heydalsá í forna Kirkjubólshreppi.

Skrifað af J.H. Hólmavík.
29.03.2011 04:00
Þiðriksvallarvatn í dag.Fallegt veður á Ströndum í dag.Vorið er alveg að bresta á.



Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.03.2011 04:10
Í dag kom til Hólmavíkur Ella ÍS 119 frá Búðardal, og mun verða gerður út héðan í vor og sumar







Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.03.2011 03:56
Vigtarkallinn hafði nóg að gera í dag,landað var um 50 tonnum af Grálúðu úr Eyborgu ST 59


Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.03.2011 03:49
Í Kollafirði. Aumingja þessi Snjótittlingur er mikið laskaður á fótum líka á hægri væng.

Skrifað af J.H. Hólmavík.
27.03.2011 04:18
Í morgun var Hrófárhólminn hreinsaður af illum öndum sem voru brenndir á galdra báli.









Skrifað af J.H. Hólmavík.
27.03.2011 04:07
Eftir hádegið skrapp ég vestur til Kaldalóns við Djúp, vegur er snjólaus en er allur í drullu











Skrifað af J.H. Hólmavík.
26.03.2011 15:54
Í dag voru nokkrir Hólmvíkingar að leika í franskri stuttmynd, sem fjallar um fjölleikadans,frábært








Skrifað af J.H. Hólmavík.
26.03.2011 11:49
Í dag hafa komið hingað til Stranda allmargir Tjaldar og hafa þeir létt lund mína og aðra talsvert
Skrifað af J.H. Hólmavík.
26.03.2011 04:52
Nú er búið að ráða nýjan ríkisstjóra hér á Hólmavík sem tekur við 1 apríl næstkomandi.

Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.03.2011 13:11
Fór síðla dags í 55 km sleða skrepp á gamlar slóðir,Vatnadalur,Ósdalur, Álftahnúkar + Víðivallarborg





Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.03.2011 05:59
Stórkostlegt veðurfar í dag, logn og blíða og vorið alveg að bresta á.Myndir teknar á Gálmaströnd

Bæjarfellið og Drangsnes.

Hólmavík í bakgrunni í fjarska.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.03.2011 05:53
Stórbóndinn Björn Pálsson Þorpum var og er bara fjall hress að vanda í vor blíðunni í dag.


Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.03.2011 05:49
Frændur mínir í dag. Annar var að moka á treilrinn, hinn að keyra mölinni í port Vegagerðarinnar



Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.03.2011 05:42
Þessi ofur fjalla trukkur var hjá torfærukappanum Danna í dag, er hann að fara til fjalla?

Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.03.2011 05:36
Aumingja ónýtu gömlu húsin á Kópnesinu er nú alveg komin á síðasta snúning, hvað á að gera?



Skrifað af J.H. Hólmavík.