Færslur: 2011 Mars
16.03.2011 05:46
Í morgunsólinni í morgun upp af ristarhliðinu utanvert við Tóftarvíkina sem er fyrir innan Grjótá
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.03.2011 05:26
Ruslagámurinn sem er í botni Kollafjarðar hefur fokið í rokinu um 100 metra,og er tómur
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.03.2011 05:19
Refur við Kleifarbása í dag.Spakur-beið eftir skyttunni um 20 mín, rebbinn þekti rauð,fór til fjalla
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.03.2011 06:02
Ár riðjasig á Ströndum. Hvalsá, Broddadalsá, Heydalsá og Ósá, svo kom stöðuvatn í Staðardal.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.03.2011 05:53
Naustavík og regnbogin í rokinu og rigningunni sem var talsverð í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.03.2011 05:49
Aumingja ruslatunnuómyndin í rokinu í dag, sjálvirk tæming beint á haf út
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.03.2011 05:26
Flugaldan ST 54 frá Akranesi en er með heimahöfn í Djúpuvík á Ströndum er núna hér á Hólmavík
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.03.2011 05:24
Umferðaróhapp var í gærkveldi við Kálfaneslækinn vegna hálku og roks, fauk á ljósastaur og útaf
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.03.2011 06:26
Nú er þessi falllegi fugl Krían farin að hefja langt flug frá Suðurpólnum og alla leið til Íslands.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.03.2011 03:40
Tíndur hundur.Hundurinn þeirra Jóns og Ernu á Broddanesi er horfin,hefur ekki sést síðan á föstudag
Ef einhver hefur séð hundinn og eða orðið varir við hann látið þá þau vita, honum er sárt saknað. Sími hjá eigendum hundsins á Broddanesi er 451 3346.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.03.2011 06:17
Strandagangan var í dag í Selárdal á Ströndum í ágætis veðri, um 80 skíðagarpar tóku þátt.
Fleiri myndir á nonnanum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.03.2011 06:08
Tveir jeppakallar og líka tveir sleða garpar brugðu á leik seinnipartinn í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.03.2011 13:47
Hólmavík í sólskins skapi um hádegisbilið í dag. Vorið er innan seilingar, fer alveg að koma.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.03.2011 06:50
Þessi fallegi sveitabær á Ströndum á fallegum stað eins og fleiri bæir eru heitir Saurstaðir
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.03.2011 06:20
Broddanes og Broddadalsá á Ströndum í mars vetrarveðrinu í dag, en vorið er innan seilingar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.03.2011 06:22
Vetur konungur er mættur á Strandir. Nokkrar myndir teknar innanbæjar á Hólmavík í dag
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.03.2011 06:43
Ruslaskelfir var í dag að taka plast og allskonar óþvera á minni póstleið í snjókomunni í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.03.2011 06:34
Þessar gömlu myndir af Hellu voru mér sendar í gær, berið þær saman við hinar.Myndir Ísak Lárusson
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.03.2011 06:31
Myndir teknar frá Hellu á Selströnd í morgun. Skínandi veður í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.03.2011 04:12
Strandagangan er á laugardaginn 12 mars inn í Selárdal, snjórinn er komin.
Skrifað af J.H. Hólmavík.