Færslur: 2011 Maí
20.05.2011 06:24
Himbriminn sem var í Hólmavíkurhöfn í dag var frekar þreytulegur og kalt að sjá, vor nei
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.05.2011 06:22
Arnkötludalur handan fjarðarins hefur verið sagður nánast ófær vegna veðurofsa? Er það?
Í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
20.05.2011 05:45
Kleifar á Selströnd í þungbúna veðrinu sem hefur verið á Ströndum nú undanfarið.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.05.2011 05:49
Erlendir ferðamenn eru komnir á Strandir í þessu skemmtilega vor veðri eða hitt á heldur .
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.05.2011 05:40
Þungbúið og drungalegt veðurfar á landi voru. Hólmavík, Bjarnarf-Steingrímsf og Kollafjörður
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.05.2011 05:36
Hettumáfur hefur gert hreiður á óskiljanlegum stað rétt við brúna á Þrúðardalsánni í Kollafirði
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.05.2011 06:06
Fuglalíf er breytingum háð eins og annað, Krían hefur oftast komið hingað 10 maí en nú 14 maí
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.05.2011 05:32
Vegna veðurs birti ég þessar myndir frá ferð minni upp á Kaldbakshorn 26/07 08,góð ferð
Fleiri myndir á http://nonni.123.is
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.05.2011 03:28
Bassinn á Bassastöðum klikkar ekki á því,nú eru nokkur lömb orðin sjálfstæðisblá sem veit á gott
Bassinn á Vísir.is Bassinn á Bassastöðum og fénaður hans er blár en ekki grænn.
Viðtal við Bassann á Rúv síðla dags í dag > http://dagskra.ruv.is/ras2/4557829/2011/05/17/6/
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.05.2011 03:23
Einkvað er nú að drifbúnaðinum hjá Ásdísi SH 154 sem er á þurru landi eins og má nú sjá.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.05.2011 03:13
Í gær setti ég inn mynd af dauðri Súlu, í dag fékk ég myndir af henni lifandi frá Röfn Friðriks
Takk fyrir myndirnar frú Röfn.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.05.2011 05:40
Ekki er nú sumarlegt á Ströndum núna,hræddur um að veður fari lítið að hlýna fyrr en í byrjun júní
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.05.2011 05:38
Heldramannagönguliðið hér á Hólmavík gengur flest alla daga vikunnar þó að sé kuldaboli í Kára.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.05.2011 05:30
Þessi Súla hefur villst hingað á Gálmaströnndina og hér hefur hún endað sýnu hinstu flugferð
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.05.2011 03:47
Fór seinnipartinn í smá göngu fram Húsadalinn og yfir og fyrir Þiðriksvallarvatn, góður dagur
Húsadalur.
Þiðriksvallarvatn til vinstri og Steingrímsfjörður til hægri og Bæjarfellið upp af Drangsnesi.
Grímsey á Steingrímsfirði.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.05.2011 03:45
Maríuerlan er svaka flott en er frekar erfið til myndatöku.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.05.2011 03:38
Sunndalur á Ströndum sóttur heim í dag í ágætis verði, fallegur og friðsæll dalur.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.05.2011 06:30
Fór í dag á mínum mótorfák upp á Steingrímsfjarðarheiðina í ágætum fíling.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.05.2011 06:23
Þrösturinn minn góði, hefur hafið búskap í mínu flotta tré í fjórða sinn,góður.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.05.2011 06:00
Nú spyr ég, ákverju er ekki Vegagerðar plattinn frá 2009 ekki komin á réttan stað?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.05.2011 05:11
Viktor fyrrum skólastjóri og núverandi Strandahestur/hestar var með fyrrum nemendur í reiðtúr
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.05.2011 05:05
Enn spyr ég mig að því hvað í ósköpunum á að gera við þetta bretta rusl á þessum fallega stað?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.05.2011 04:58
Komið við í Kokkálsvíkurhöfn á Selströnd í morgun.
Dóri og Dóri að greiða net í morgun.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.05.2011 04:12
Smá gaman. Hvert er Valli að fara miðað við stefnu lyftaranns og stefnu ökumanns?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.05.2011 04:03
Í morgun og dag hafa malargötur Hólmavíkur verið heflaðar - bleyttar og saltaðar
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.05.2011 05:24
Vargfuglinn hefur nóg úr að moða sem kemur frá Rækjuvinnslu Hólmadrangs, ekki beint fagurt
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.05.2011 05:19
Pundararnir voru í fyrradag að hrella smá áburðarflutningabifreiðarstjórana eins og sjá má
Skrifað af J.H. Hólmavík.