Færslur: 2011 Maí
05.05.2011 05:28
Eyborg ST 59 kom til Hólmavíkur í morgun með á sjötta tug af tonnum af rækju.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.05.2011 04:42
Bátar og aftur bátar á Steingrímsfirðinum á veiðum og koma að landi og líka við bryggju.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.05.2011 04:29
Í morgunsárið. Myndin tekin á Skeljarvíkurgrundum, Grímsey og Fiskines í baksýn.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.05.2011 04:25
Áhöfn Herjar ST 166 á fullu í morgun, grásleppuveiðin búin, þá er bara að fara á Strandveiðar
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.05.2011 04:20
Strandveiðibáturinn Ólafur Halldórsson ST 45 var á veiðum í dag og fékk ágætis afla
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.05.2011 04:00
Enn er ég að velta fyrir mér kvað eða hvort eigi ekkert að gera fyrir þennan hjall,rifrildi er malið
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.05.2011 05:25
Tveir merkir viðburðir voru í fréttum í dag, Bin Laten drepin og Ísbjörn líka drepin á Ströndum
Var nauðsynlegt að drepa þetta grey? og það að fá Þyrlu og löggu titti að sunnan og vestan til að ganga frá honum, það hefði nú verið lítið mál hjá sleðaliðinu hér á Ströndum og vestra að gera þessa aðgerð fyrir ekki neitt og þá hefur þjóðin fengið fallegar myndir af Birni lífs og liðnum. Reimar kapteinn á Freydísinni verður að hafa alltaf myndavél um borð og líka framhlaðninginn, annað gengur ekki upp. Það spáir Ísbjarnarsumri á Hornströndum í sumar.
En Þessi skratti mátti fara fjandans til þó fyrr hefði verið.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.05.2011 05:19
Smábátahöfnin á Hólmavík í dag, á morgun byrja Strandveiðarnar þá munu flestir bruna á miðin
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.05.2011 05:17
Alltaf er nú gaman að taka myndir af rjúpunni sem hefur verið hérna í allan vetur.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.05.2011 05:13
Það voru nokkrir að leika sér á snjósleðum í snjókomunni upp á Steingrímsfjarðarheiðinni í dag
Skrifað af J.H. Hólmavík.