Færslur: 2011 Júlí
31.07.2011 23:13
Reykjarneshyrnan er ávalt í lykilhlutverki í myndartökum þegar fólk fer um þetta fagra svæði.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
31.07.2011 22:26
Norðurfjörður á Ströndum í gær í sumar blíðu, frábær náttúruvænn fyrir myndar staður
Skrifað af J.H. Hólmavík.
31.07.2011 00:48
Stórgóðu vinir mínir ættaðir frá Ströndum norðurs, áttu brúðkaupsafmæli í dag 30 júlí 2011
Skrifað af J.H. Hólmavík.
30.07.2011 23:32
Kálfatindur upp af Norðurfirði á Ströndum var heimsóttur í dag í frábæru sumarblíðu.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
29.07.2011 21:09
Davíð Erlingsson Broddadalsá. Þegar maður horfir á hann þá sér maður stórgert landslag
Skrifað af J.H. Hólmavík.
29.07.2011 21:03
Hólmavíkurhöfnin í þungbúna rigningarveðrinu sem var í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
29.07.2011 20:58
Heima á óðalinu er rabbbarinn orðin ferlega stór og hár og verður bráðum úr sér sprottin
Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.07.2011 21:41
Stórbændurnir á Broddadalsá eiga skrambi fallega voffa sem kunna að sitja fyrir í myndatökum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.07.2011 21:34
Í dag var verið að malbika planið á milli Hólmadrangs og Hleinar, eða gömlu Norðurfjöruna
Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.07.2011 21:32
Nú eru að hefjast byggingaframkvæmdir á íbúðarhúsi á Bakka í Bjarnarfirði, Patt er byggjandinn
Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.07.2011 21:27
Kaldrannanesfeðgarnir voru að koma frá veiðum í Bjarnarfjarðaránni í morgun, þrjár bleikjur
Mið bleikjan hefur greinilega lent í neti, hvar?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.07.2011 21:25
Í morgun voru þessar myndir teknar á Kleifahryggnum upp af bænum Kleifum á Selströnd
Skrifað af J.H. Hólmavík.
28.07.2011 08:29
Enn standa yfir malbikunarframkvæmdir á götum og plönum, og stendur sennilega út vikuna
Skrifað af J.H. Hólmavík.
26.07.2011 22:30
Nokkrar Kríur hafa nú nýlega orpið við Bakkagerði á Selströnd sem er nokkuð seint,haustið nálgast
Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.07.2011 21:50
Strandveiðasjóhundar og frændur mínir góðir og allir komu með sinn hámarks skammt að landi í dag
Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.07.2011 21:47
Hólmavíkurhöfnin var spegilsslétt í morgun eins og hún er oft á morgnana.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
25.07.2011 21:44
Á Galdrasýningunni eru flottar Grænlenskar myndir á útveggjum Galdrasafnsins, vert að skoða
Skrifað af J.H. Hólmavík.
24.07.2011 20:51
MAN skal það vera. Feikna trukkur er þetta, hann hefði verið góður í Múlakvísl um daginn
Skrifað af J.H. Hólmavík.
24.07.2011 20:46
Nú er malbikunarstöð stödd hér á Hólmavík og plön og götur verða malbikuð vonandi
Skrifað af J.H. Hólmavík.
24.07.2011 20:42
Síðan að vegurinn um Arnkötludal var opnaður hefur umferð um Hólmavík margfaldast
Skrifað af J.H. Hólmavík.
24.07.2011 20:41
Varla er spjallað við eða um bændur eins og var á rás 1 hér forðum, en það er alla vega gaman
Skrifað af J.H. Hólmavík.