Færslur: 2011 Júlí
08.07.2011 22:06
Þetta er ekki draumur sveitamannsins né annarra að sjá eða koma að svona rusli. Sóðaskapur.
Það skal tekið fram að það er ekki vitað hvernig þetta sorp gat dottið af eða frá bifreið? Var það laust á palli? Eða var því hent út um gluggann si sona eins og myndirnar bera með sér. Á þessum myndum eru sóma mennirnir sitt hvoru megin við Bassastaðarhálsinn Guðbrandur Sverrisson á Bassastöðum stór bóndi og veiðimaður góður og Jónas Ragnarsson Skarðs sumarhúsa bóndi og fyrrum kvóta greifi Strandamanna. Svona er lífið á Ströndum skoðendur góðir.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.07.2011 22:04
Það virðast vera að hefjast stór framkvæmdir við Norðurfjöruna í gatnagerð (áður Hlein).
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.07.2011 21:54
Það virðast vera hefjast stór framkvæmdir hjá fyrrum rafvirkjameistara Hólmavíkur
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.07.2011 21:50
Það er smá reytingur sem kemur við hjá vinum mínum á Broddanesi, flott hús á flottum stað.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.07.2011 22:33
Vestfjarðarvíkingurinn 2011 - fyrsta grein var hér á Hólmavík í dag í fínu sólarveðri.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.07.2011 22:27
Nú eru eigendur þessa gamla hús komnir til landsins og farnir að láta verkin tala sínu smíða máli
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.07.2011 21:35
Í dag kom til hafnar hér á Hólmavík Eyborgin ST 59 með einhvern slatta af rækju
Hilmir ST 1 siglir að bryggju í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.07.2011 21:30
Undanfarna daga hafa Hrefnur verið að svamla hér, þessi var í morgun út af Fagurgalavík.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.07.2011 21:29
Spóahreiðrið sem er við heimreiðina að Klúku í Miðdal. Ungarnir eru alveg að koma út.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.07.2011 22:25
Steingrímsfjörður og Fitjavatn í Vatnadal um kvöldmatarleitið nú áðan. Myndir teknar á fjöllum
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.07.2011 22:16
Þetta er afrakstur dagsins á fjöllum í dag í sólar sælu af bestu gerð og talsverðri góðri göngu
Laglega skotið.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.07.2011 22:15
Heiðlóur á Hrófbergsfjalli nú undir kvöld. Það er talsvert meira af mófuglum núna en oft áður
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.07.2011 22:02
Steindepill. Alltaf er erfitt að mynda þessa litlu snaggaralega smáfugla sem eru allat á iði.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.07.2011 21:59
Stolt og falleg Álftarfjörskilda varð á vegi mínum við Urriðaána í Bjarnarfirði í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.07.2011 21:56
Nú er Vegagerðin að grjótverja Staðarána á nokkrum stöðum í Staðardalnum. Myndir við Víðivelli
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.07.2011 21:51
Bátar á leið til Hólmavíkurhafnar fyrir nokkrum dögum síðan
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.07.2011 21:25
Hamingjudagar 2011 á Hólmavík fóru vel fram í brakandi sólar blíðu og allir hamingjusamir
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.07.2011 19:25
Trommuhringur Karls Ágústs var stór skemmtilegur og margir tóku þátt í trommuhringnum.
Fleiri myndir á morgun.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.07.2011 19:14
Bongó sólar blíða er á Hamingjudögum á Hólmavík á Ströndum, fjölmargir hafa sótt okkur heim
Fleiri myndir á morgun.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.07.2011 18:38
Strandatröll að leik í kvöld í Skeljarvík, og þannig fór um sjóferð þá.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.07.2011 11:43
Sveitarstjórnarfundur var haldinn í fyrsta sinn utandyra og það á Hamingjudögum, flott gaman.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.07.2011 00:14
Hamingjudagar eru komnir á flug, það var sett Íslandsmet í að planka í kvöld ásamt sveitarstjórn
Skrifað af J.H. Hólmavík.