Færslur: 2011 September
19.09.2011 20:01
Myndir teknar um áttaleitið nú áðan frá Túnahverfinu hér á Hólmavík, flott haustveður
Skrifað af J.H. Hólmavík.
19.09.2011 19:57
Ég er svolítið fornitin.Var ekki búið að ákveða það að gamli N 1 skálin hér ætti að fara? eða hvað
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.09.2011 20:27
Í dag hitti ég sagnamanninn - minkasíukallin frá Gufudal Reynir Bergsveinsson Króksfjarðarnesi.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.09.2011 21:38
Í dag fór ég í annað sinn upp á Kolbeinsvíkurfjall/Byrgisvíkurfjall í rjóma blíðu og flottu veðri.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.09.2011 21:49
Vegagerð er á fullu í botni Steingrímsfjarðar,háar fyllingar verða frá níu brúnni og framúr
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.09.2011 21:47
Það er rífandi gangur hjá smiðunum á Bakka í Bjarnarfirði, sem eru að byggja flott hús fyrir Patt
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.09.2011 21:42
Broddanes Hostel var lokað í gær. Það hefur verið talsverð aukning á ferðamönnum þetta árið
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.09.2011 21:41
Upp er komið skiltið Þröskuldar sem er við Hrófá,Þröskuldar eru á milli Arnkötludals og Gautsfals
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.09.2011 23:07
Hólmavík og Hólmavíkurhöfn í gær. Myndir teknar við skólavörðuna.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.09.2011 23:03
Kollafjörður og Kollafjarðarnes í gær. Mynd tekin innanvert við Broddanes í gær.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.09.2011 23:00
Enn og aftur er fjörðurinn fallegi í logni og sælu. Strandir heilla alla er málið.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.09.2011 22:46
Meira af logninu góða í Steingrímsfirðinum og dalabátnum sem var á veiðum þarna í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.09.2011 22:41
Fallegur dagur við Steingrímsfjörðinn, alveg staða logn - sól hátt á lofti og líka hlítt
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.09.2011 22:40
Hvenær skildi vera lagður nýr vegur um Smáhamraháls? Ekki veit ég það,tíminn er löngu komin á það
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.09.2011 20:59
Þetta ofurgamla en ekki það fallegasta er aftur komið í fréttirnar, nú er talað um að fá háar bætur
Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.09.2011 20:51
Garðurinn hjá mér og örugglega fleirum um þessar mundir er mjög skrautlegur á að lítast.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.09.2011 23:11
Í dag var verið að reka fé til Húsavík, þetta eru myndar skjátur hjá þeim hjónum.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.09.2011 23:09
Bryggjuverktakinn er mætur á svæðið og fer þá væntanlega að láta verkin tala sínu máli.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.09.2011 23:06
Vegurinn yfir Bassastaðarháls og um Bjarnarfjörð að Bakkagerði er ferlegur og steinar rauðmálaðir
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.09.2011 22:20
Hólmavík er alltaf flott, myndir teknar í gær frá Skeljavík.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.09.2011 22:16
Í gær. Alltaf er nú gaman að mynda úr fjarska. Þessir bifreiðarstjórar voru að koma til réttar
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.09.2011 21:54
Í gær. Mér finnst svona mynda sýn svolítið skemmtilegar fyrir augað.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.09.2011 21:50
Í gær ætlaði ég að fara upp á Byrgisvíkurfjall en varð að hverfa frá vegna roks og hálku, fer síðar
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.09.2011 23:04
Skáldið klikkar ekki á éyrnarhlífunum og sígó, Strandafé rekið til réttar í Skeljarvíkurrétt í dag
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.09.2011 22:39
Mikil skot keppni var á Berginu í dag, Smári - Hreinn og gamli + síðustjóri reyndu að hitta
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.09.2011 22:36
Tengdasonur snikkarans og barnabarn hans kom skemmtilega á óvart. Hjörtur Þór hvað
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.09.2011 22:25
Maður sér landslag Stranda þegar maður sér og skoðar Jón Loftsson svolítið í nærmynd.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.09.2011 22:18
Bjarnarfjörður í dag. Myndir teknar frá stein snar frá Ásmundarnesi.
Skrifað af J.H. Hólmavík.