Færslur: 2011 September
10.09.2011 22:16
Myndir teknar frá Spenanum. Ólgusjór og fjöllin við Höfðakaupstað í austur hún.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.09.2011 22:09
Í morgun. Kamburinn, Hyrnan og Gjögursvæðið. Myndir teknar frá Birgisvík.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.09.2011 22:10
Göngusund í gömlu Hólmavík verður að varðveita, það má á engan hátt skemma þau gömlu gildi
Hræðilegt að sjá þessa hörmung 21 aldarinnar sem verður að fara STRAX.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.09.2011 22:06
Það stefnir í umhverfisslys við Hjallholt utanvert við Hnitbjörg, þar er ónýtu drasli safnað saman
Sorglegt.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.09.2011 22:02
Hólmavíkurhöfnin á fallegum sólskins haustdegi sem var í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.09.2011 22:00
Samkvæmt skiltinu er þetta endagata en í raun er það ekki, það er hægt að fara gamla Óshringinn
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.09.2011 21:57
Þetta ryðgaða járn á ættir að rekja frá Kína sem var komið utaná Hörpuna en endar í bryggjunni
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.09.2011 21:56
Ella ÍS 119 frá Dalabyggð var á veiðum innarlega í Steingrímsfirðinum í dag í ágætis hausts veðri
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.09.2011 22:44
Seinnipartinn í dag birti upp hér við Steingrímsfjörðinn þó að það sé enn skrambi svalt í veðri
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.09.2011 22:38
Seinnisláttur hjá stórbændunum í Tröllatungu stendur yfir þó að það hafi gránað í fjöll.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.09.2011 22:35
Bjarnarnes í dag í frekar kuldalegri norðanbrælu. Sumaraukin á eftir að koma á Strandirnar
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.09.2011 17:45
Nú áðan.Nú er heldur betur farið að kólna á voru landi, grámyglan er komin ofaní miðjar hlíðar
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.09.2011 23:02
Það er verið að styrkja vegin fram að Stað og gera hann kláran fyrir talsvera þungaflutninga
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.09.2011 22:25
Hroll kalt að horfa á þessar frábæru hafísmyndir frá hafísárunum. Myndir Þórarinn Reykdall
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.09.2011 17:54
Skelfilega er Teistan flottur fugl, þessi var í Hólmavíkurhöfn í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.09.2011 22:48
Þessi Ófeigsfjarðarsnekkja er núna í Hólmavíkurhöfn, gaman að sjá nafnið Ófeigsfjörður á bát.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.09.2011 22:42
Það verður munur að bruna frá Skálanesi og yfir sundið brekkulausan veg + sjávarfallavirkjun-geggjað
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.09.2011 21:27
Laugaland utanvert við Þorskafjörð og handan fjarðarins er þessi umdeildi Teigskógur.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.09.2011 21:30
Svona var veðrið um hálf ellefuleitið séð frá Hellu við Steingrímsfjörð, logn og hlítt - frábært
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.09.2011 21:28
Þetta listaverk er á Nesströndinni var reist um miðjan ágúst og stendur enn.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.09.2011 20:01
Landinn á Ströndum.Í dag hafa Landamenn verið við upptökur hér á Hólmavík. Mótorsport og fleira
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.09.2011 19:59
Í morgun. Það potar smá að byggja nýja húsið á Bakka í Bjarnarfirði.
Skrifað af J.H. Hólmavík.