Færslur: 2011 Október
17.10.2011 21:12
Hreint út sagt var skíta veður á Strandarsvæðinu í dag, svona var Hólmavík um kl 16.30 í dag





Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.10.2011 21:09
Broddanesbæirnir í drungalegu veðrinu sem var í dag ásamt talsverðu magni af roki og sudda






Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.10.2011 21:08
Svona var veðurfarið við Selkollusund á Bassastaðarhálsinum í vertaríkinu í dag.

Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.10.2011 21:20
Um sexleitið þegar birtu var farið að halla í kvöld myndaði þessi ónýtu hús inn á Kópnesinu.




Skrifað af J.H. Hólmavík.
15.10.2011 21:18
Í gær. Myndir teknar frá Tungusveit og til Hólmavíkur og Drangsnes + gamla góða Sævangs





Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.10.2011 23:02
Steypukallinn var í morgun að hræra upp við flugvöll og var að steypa stétt við Fiskmarkaðinn




Skrifað af J.H. Hólmavík.
13.10.2011 21:38
Er ekki upplagt að setja aftur upp konu götuskiltin sem voru sett upp í fyrrahaust?




Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.10.2011 20:38
Strandafraktarinn og refaskyttan var að fara í morgun sem oftar norður til Árneshrepps með vörur



Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.10.2011 20:33
Aflaskipið Herja ST 166 var að koma að landi í dag þegar ég átti leið um hafnarsvæðið á Hólmavík
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.10.2011 20:28
Viti menn guðs sé lof og dýrð í efstu hæðum var Vegagerðin að hefla ófærugöturnar á Hólmavík
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.10.2011 20:22
Við Heiðarbæ þegar Gautsdalabóndinn var að jafna gamla gryfju kom þessi gamla dráttavél í ljós
Sennilega eru þetta sögulegar fornminjar á ýmsum ástæðum, þessi dráttavél var að mér skilst staðsett við ósa Staðarávar fyrir um ca 50 árum síðan og var jarðsett hér í fjörukambinum í Heiðarbæ fyrir um 30 árum síðan.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.10.2011 21:30
Í dag kom flutningabíll með þennan hákarl sem á að verka örugglega hér,hann lyktaði ferlaga vel


Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.10.2011 21:28
Í dag hefur Vegagerðin verið að aka grjóti frá innanvert við Broddanes og inn að Fellsánni




Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.10.2011 21:26
Blóðrautt sólarlag var um sexleitið á Selströndinni nú undir kvöld.Hella og Kleifar í bakgrunni


Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.10.2011 21:25
Hann er ekki lofthræddur þessi ofurhugi sem var að skipta um ljósaperur í þessu ljósamastri


Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.10.2011 21:24
Fuglinn í úrgangs rækjunni sem kemur frá Hólmardranginum hér í bæ.




Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.10.2011 21:46
Í dag var verið að landa 90 tonnum af rækju sem verður unnin í rækjuvinnslunni Hólmadrangi
Eyborg ST 59




Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.10.2011 21:45
Í dag var farið í það að stórauka sjónsviðið og minka slysagildrunnar innanvert við Broddanes



Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.10.2011 21:43
Grímseyjarmenn á Grímsey ST 2 frá Drangsnesi voru í dag á veiðum á grámyglulegum haustdegi



Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.10.2011 16:56
Flott líkan er komið af gamla Hilmi ST 1 á Kaffi Riis og ágætis mynd af kapteininum Mumma G.


Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.10.2011 16:50
Skotfélagsmenn héldu góðan Hreindýrafund á Kaffi Riis í dag, var farið yfir + og - Hreindýra til VF



Skrifað af J.H. Hólmavík.