Færslur: 2011 Desember
10.12.2011 18:01
Yngsta Strandatröllið tók smá sleðaskrepp ásamt sinni heittelskuðu í dag. Snjór er lítill í byggð
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.12.2011 17:46
Það hefur snjóað í Kollafirðinum við Miðhús og Fell. Nía aðflutta fólkið mokar alla daga snjó,gaman
Hollensku systurnar ásamt pabbanum á Felli í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
09.12.2011 17:44
Há suður séð frá Hólmavík. Sólin er yfir Heiðarbæjarheiðinni.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.12.2011 20:48
Myndir teknar við fallandi ársgamalt lystaverk utanvert við Miðdalsána með Hólmavík í baksýn
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.12.2011 20:47
Húsavík og Selströndin handan Fjarðarins og Grímsey í fjarðarminninu.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
08.12.2011 20:43
Var einhver að kaupa þennan vöruflutningabíl eða er þetta lánsbíll og eða hvað á hann að flytja?
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.12.2011 21:34
Þunglið tunglið taktu mig og berðu mig upp til skýja. Myndir frá Kollafirðinum þegar tók að skyggja
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.12.2011 21:33
Þrjú hjól undir bílnum en ekki skröltir ey áfram í dag, vonandi kemst hann í lag von bráðar.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.12.2011 21:32
Hliðið og Kollafjarðarneskirkjugarðurinn er svolítið Jóla rómó.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.12.2011 20:28
Það er allt að gerast í vegaframkvæmdum fyrir botni Steingrímsfjarðar í gaddinum sem hér er
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.12.2011 20:27
Hann er merkilega seigur sá gamli refur Þorvaldur G. Helgasson refaskytta,þessar eru nýlega feldar
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.12.2011 20:26
Það er ágætisveður en kalt á Strandasvæðinu. Hólmavíkin í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.12.2011 20:21
Hvalsá í dag. Mynd fyrir Hvalsárfólkið sem þarna bjó og líka fyrir þá sem eiga þetta í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.12.2011 18:07
Í dag.Laust eftir hádegið réðst Fálki á Æðarkollu í flæðarmálinu og drap hana, rak síðan frá landi
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.12.2011 18:05
Í gær urðu tvö umferðaróhöpp á Ströndum,annað við Broddadalsána og hitt rétt við Hólmavík.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.12.2011 08:32
Jólakúnst Strandakúnstar stendur nú yfir í Golfskálanum við Skeljavíkurgrundunum. Kíkið þangað
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.12.2011 20:09
Í námunda við antiksímastaur sem er við Borgabrautina hér á Hólmavík.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.12.2011 20:01
Sólin eldrauða sleikir snjóinn, kirkjuna og líka gamla vatnstankinn sem verður vonandi aldrei rifin
Skrifað af J.H. Hólmavík.