Færslur: 2012 Febrúar
08.02.2012 21:03
Á mánudagsmorguninn 6 febrúar var himininn svo fallega litríkur á að líta hér við Steingrímsfjörðinn
Skrifað af J.H. Hólmavík.
07.02.2012 22:42
Flottir regnbogar og það tveir yfir Hólmavíkinni 26 ágúst 2008.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.02.2012 21:38
Fyrir tæpu ári síðan var tekin upp bútur af stuttmynd í Bragganum sem væri gaman sjá ef hægt væri
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.02.2012 21:36
Flugdagur 1993. Ég rakst á þessa mynd sem er tekin upp við flugvöll, 4 sem eru á myndinni eru dánir
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.02.2012 21:35
Regnbogi yfir stórbóndanum á Broddadalsá í septembermánuði 2009.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.02.2012 17:51
Hólmavík mynduð frá Skeljavíkurhálsi síðla dags í dag í rjóma blíðu og hreinu veðri,fagur dagur
Skrifað af J.H. Hólmavík.
05.02.2012 17:45
Steingrímsfjörðurinn myndaður yst frá Hrófbergsfjalli í dag í fínasta veðri.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
04.02.2012 20:04
Kaldbaksvík og bæirnir þar og Kaldbakshorn og Eyjafjall frá Eyjum að Kaldbakshorni í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.02.2012 18:41
Eyktarmenn í brúargerðinni í botni Steingrímsfjarðar voru að steypa syðsta brúarvænginn í dag
Strandamaðurinn og snikkarinn úr Árneshreppnum Arinbjörn Bernharðsson var bara hress að vanda og er bara ánægður með gang mála. Hann þekkir sig vel á þessum slóðum enda byggði hann ásamt fleirum smiðum úr Árneshreppsbúum núverandi íbúðarhúsið á Hrófbergi fyrir liðlega 30 árum síðan. Þar voru frábærir ungir menn á ferðinni og eru enn sem lífguðu upp húmorinn með allskonar skemmtilegum uppákomum. Frábærir drengir.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.02.2012 18:38
Það var allt á fullu hjá Stefáni verktaka og manna hans í dag þegar var verið að steypa bryggjuþilið
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.02.2012 18:36
Orkubúsmenn voru í dag einkvað að snattast upp við rafmagnslínunna sem slitnaði í síðasta bylnum
Við Hrófberg í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.02.2012 18:35
Myndir teknar við afleggjarann heim að Smáhömrum í dag. Smáhamrar - Grímsey og Drangsnes
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.02.2012 18:33
Selir innanvert við Broddanes í dag með Kollafjarðarnes í bakgrunni.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
03.02.2012 18:31
Bjarnarfjörður að hluta í dag, Framnes, Laugarhóll - Klúka og Sunndalur í frekar óskýrri mynd
Skrifað af J.H. Hólmavík.
02.02.2012 21:14
Fallegt eldrautt sólarupprás í morgun inn við Grænanes í Steingrímsfirði
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.02.2012 21:14
Stórbóndinn - minka og refaskyttan á Bassastöðum er búin að fá sér spánýjan Japanskan traktor
Skrifað af J.H. Hólmavík.
01.02.2012 21:11
Þessi selskópur í Tungugrafarvognum er bara sæll og feitur og ekki síst pattaralegur.
Skrifað af J.H. Hólmavík.