Færslur: 2012 Mars
22.03.2012 21:27
Þetta er tilkomumikið listaverk við gamlan traktor sem er sennilega Farmall. Bakkagerði í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
21.03.2012 20:24
Vorið er greinilega á næstu grösum, þessar níu Álftir voru mættar á Tungugrafarvogin í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
21.03.2012 20:20
Kollafjarðarnes og Hvalsá og Drangarnir þar með Grímsey í bakgrunni.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
21.03.2012 20:17
Skafrenningur við Klakkinn og í Húsadal í Kollafirði í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
21.03.2012 20:08
Sævangur, Kirkjuból, Heydalsá og Þorpar með Smáhamra í bakgrunni.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.03.2012 16:03
Í dag kom til Hólmavíkur Pési Halti IS 64 en verður Jökla ST 200. Til hamingju með bátinn eigendur.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
18.03.2012 16:01
Víkingur KF 10 frá Keflavík er mættur til Hólmavíkur og á hann að fara til Grásleppuveiða.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
17.03.2012 17:20
Strandagangan var í dag í Selárdal á Ströndum, 82 skíðagarpar tóku þátt í frekar kalsasömu veðurfari
Skrifað af J.H. Hólmavík.
16.03.2012 17:52
Í morgun sá ég allmarga Tjalda utanvert við Bassastaði sem gjömmuðu mjög hátt vorið - vorið - vorið
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.03.2012 21:43
Tekið af vef Strandabyggðar þessi sérkennilega fundasamþykkt. Augljóst hvað er um að vera þarna.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.03.2012 21:36
Vorboðinn mættur til Stranda og Halli frá Bakka á smábátabryggjuna sem oftar. Myndir Bjössi Pé
Skrifað af J.H. Hólmavík.
14.03.2012 09:17
Í gær. Nýi skólabíllin hefur stækkað um nokkur sæti vegna fjölgunar skólabarna sunnan Hólmavíkur.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.03.2012 20:05
Ég hef áður mynnst hér á það að endurvekja Hólmavíkurrallið góða sem eru einungis tvö.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
12.03.2012 20:01
Hólmavíkurhöfnin áður en Hólmadrangur ST 70 yfirgaf svæðið ásamt fleirum sem sjást þarna
Skrifað af J.H. Hólmavík.
11.03.2012 20:42
Góa 10 mars 2012. Vegagerðin og Kaupfélagið taka lagið um Lostalengjur og Báru Karls og fleiri.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
10.03.2012 23:14
Góufagnaður Strandabyggðar var í kvöld á Hólmavík. Myndir frá lokaæfingu í hádeginu í dag.
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.03.2012 21:07
Frábærar Bryggjumyndir. Góðan myndapakka fékk ég sendan frá Þorkeli Jóhannssyni Strandamanni
Skrifað af J.H. Hólmavík.
06.03.2012 21:05
15 mars 2005 náði ég þessum mögnuðu óhappamyndum norður á Bölum, en allt fór nú vel
Skrifað af J.H. Hólmavík.